Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 70
B Ú F R Æ i) I N G U R I N N
6(5
líka fyrst og fremst undir þær tilraunastöðvar, sem við
þegar höfum, og ennfremur atvinnudeild Háskólans. En
bændaskólarnir þurfa í þessu efni, sem fleirum, að vera
milliliðirnir á milli visindanna og hins „praktíska" bú-
skapar bændanna. Bændurnir verða að læra að notfæra
sér vísindin í búskapnum. Þeir verða að fylgjast vel með
árlegum nýjungum í búnaðinum og læra að hagnýta sér
fvllstu tælcni hvers tíma.
Með því að láta nemndurna sjálfa laka þátt i og vinna
að framkvæmd og uppgjörð tilraunanna munu þeir sann-
færast um gildi þeirra og siðan, sem búfræðingar, flytja
þær út til bændanna.
Tilraunastarfsemi á bændaskólunum myndi því hafa
tvennskonar veigamikla þýðingu. í fyrsta lagi, að finna
ný sannindi og nytsamari aðferðir fyrir íslenzkan bú-
rekstur, og í öðru lagi að fá bændur landsins til þess að
notfæra sér allar nýjungar, sem að gagni mætlu verða
strax og þær eru þekktar.
Því verður ekki neitað, að sama alúð og rækl hefir, á
siðustu árum, ekki verið lögð við búféð hér á landi, eins og
])ó jarðræktina, hvorki af liinu opinbera né af bændun-
um sjálfum. Að mínu áliti stöndum við líka lengra að halci
öðrum landbúnaðarþjóðum í húsdýraræktinni en i jarð-
ræktinni. Til þess liggja ýmsar ástæður, og „Róm var ekki
hyggð á einum <legi“. Við verðum ]>ví að taka búfjárrækt
okkar í heild fastari tökum en liingað til. Fóðrun, hirðing
og meðferð búfjárins öll er víða slæm og kynbæturnar að
ýmsu leyti i nioium. — Hér þurfa bændaskólarnir að rvðja
brautina. A skólabúunum þarf að vera lcýnbezta búfé
landsins. Þar þarf að gera stöðugar kynhætur, blandanir
á ættum og stofnum, hæði út á við og inn á við, til þess
að finna þá beztu eiginleika, sem búfé okkar hefir lil að
bera, efla þá og hreinrækta. Og það ætti efalaust að gera
tilraunir með erlendar búfjártegundir, blandanir og lirein-
rækt. — Á Hvanneyri er i búf járræktinni mikið og aðkall-
andi verk að vinna. Það þarf að fá nýjan kúastofn, það
þarf að bæta hestana, reyna að fá fram vel bvggða dráttar-