Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 50

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 50
l(i BÚFRÆÐINGURINN lála þær ganga úli. Ef lantliö er gott, sem þær ganga á, geta þær að mestu komizt aí' með beitina. Yfir veturinn verður að gefa fleiri fóðurtegundir til að fullnægja nær- ingarþörfinni. Af korntegundum eru hafrar og bygg bezt. Einhliða fóðrun með rúg, liveiti eða mais, sérstaklega hvít- um maís, er ekki góð. Hey er lítið nolað handa svínum, en enginn efi er á þvi, að snemmslegin taða er góð handa gyltum, einkum ef hún er smárablandin. Rótarávexti má ekki vanta í vetrarfóður gyltunnar. Kartöflur eru afbragðsfóður handa svínum. Þær verður að sjóða, ef nota á mikið af þeim. Fóðurgildi þeirra er minnst helmingi meira en rófna. Af rófum liafa l'óðurrófur miniist fóðurgildi. Gulrætur liafa i þessu tilliti töluverða sérstöðu. Et'tir þurrefnisinni- haldi liafa þær svipað fóðurgildi og gulrófur, en lianda mjólkandi gvltum er verðmæti þeirra miklu meira, Vegna þeirra bætiefna, sem þær innihalda. Rófnaltlöð, kál og vothev má nota til drýginda með öðru kjarnmeira fóðri. Ef fóðrað er með þessum umtöluðu fóð- urefnum þá mun vera hægt að fullnægja næringarþörl' gyltunnar, en eftir er að bæta upp eggjahvítuþörfina. Þar sem völ er á undanrennu, áfum og mysu, er leikur einn að hagræða eggjahvítuinnihaldi fóðursins el'tir þörfinni á hverjum tírna. Mysuna er þá rélt að nota framan af með- göngutímanum, meðan gyltan hefir minnsta þörf fyrir eggjalivítu. Undanrennuna seinni hluta meðgöngutímans og meðan gyltan mjólkar. Vanti mjóllc og mysu, verður að nota eggjahvíturikt kjarnfóður. Linsaltað síldar- og fiskimjöl er þá lientugast. Þella eru góð fóðurefni, sem auk mikils eggjahvítuinni- balds, hafa líka steinefni, sem ol't gelur verið vöntun á. Allt skemmt fóður er hættulegt handa gyltum. Olt kemur það fyrir, að þær láta fangi af þeim orsökum. Óheppni með grísina er stundum líka af sömu rótum runnin. Frosið fóður og mikið af köldum rófum getur líka haft slæmar afleiðingar. Mesla umbugsun og nákvæmni þarf með fóðrið og við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.