Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 132
128
BÚFRÆÐINGURINN
innar, nema skozlci hrúturinn, lionum var komið fyrir á
Hvítárbakka.
Ilross eru alls lil 41, þar af 22 tamin. Haustið 1937 voru
keypt 6 ótamin og 3 tamin hross austan úr Skaftafellss.
Svín eru til 4 fullorðin. Gæsir 10 og hænsn um 20.
Refabú stofnuðu bændur í Andakíl sumarið 1937, og er
það á Hvanneyri. í því eru 17 læður og 9 refir. Eru það
allt úrvalsdýr frá Noregi. Norskur refaliirðir sér um
dýrin, en tveir Hvanneyringar dvelja hér í þvi skyni að
læra af honum það starf.
TJppskera var með minnsta móti i siunar: taða 1100 hest-
hurðir, úlhey 2100 liestb., kartöflur 40 tunnur, gulrófur 130
tunnur. Fóðurrófum var sáð á allslórt land, en illa lán-
aðist með þær m. a. vegna votviðra. U])pskera af þeim
mun hafa verið um 20 tunnur. Um 650 heslb. af lieyi voru
verkaðir sem volhey.
Túnstærð á Hvanneyri mun nú vera um 41 ha.
Ýmislegt.
27. febr. 1938 fór undirritaður með flesla nemendur
eldri-deildar til Borgarness, i þvi skyni að skoða mjólkur-
verksmiðju Borgfirðinga. Er hún mjög vel úr garði gerð
og prýðilega stjórnað af Sigurði Guðbrandssyni, er sýndi
okkur verksmiðjuna. Þar er soðin niður mjólk og gerðar
margar aðrar mjólkurafurðir, sem þykja hinar ágæluslu
vörur, t. d. skyr, ostar og smjör. Síðast liðið suinar var
reist stór viðbótarbygging við mjólkurstöðina, og er hún
enn ekki fullgerð.
Síðasl liðið sumar voru skólahús öll og fjós máluð að
utan. Atti það að gerast sumarið 1936, en varð elcki af
vegna l'ráfalls Halldórs skólastjóra. Einnig liafa verið sett
vatnssalerni i skólann, i gamla baðhúsið, sem við það hefir
minnkað helzt til mikið. Ofn var og settur í leikfimihúsið,
sem dregur úr sárasla kuldanum, þegar hann er kvnntur.
Skólapiltar unnu að því kauplaust og í sjálfboðavinnu.
Gamla „Fordson“ dráttarvélin var gerð upp baustið 1937.
Gtiðm. Jónsson.