Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 121
BÚFRÆÐINGURINN
117
14 kg af votheyi, 1,5 kg af síldarmjöli og 2,5 kg af máís
eða samtals 11 fóðureiningar. Mjólkin var 4% feit. En kýr-
in féklc ekki doða. Síðan hefi ég alllaf haft það fyrir reglu
að gefa kúmim 6 vikna tíma fyrir burð 0,5—1,0 kg af síld-
armjöli á dag og smáaukið skammtinn, og kýrnar hafa
aldrei fengið doða hjá mér síðan.
Ef sú kenning cr rétt, að doði slafi al' kalsíumskorti i
blóðinu, þá er líklegt, að koma megi í veg fyrir þennan
slcort með sildarmjöli, sem liefir um 4% af kalsium (CaO),
samkvæmt fóðurfræði Ilalldórs Vilhjálmssonar.“
Mæðiveilcin.
Ýmislegt munu menn liafa rcynt gegn liinni svo kölluðu
mæðiveiki. Eilt af því cr það, að „sprauta“ steinolíu (ef
til vill blandað bómolíu) í barlcann á hinum sjúku kind-
um. Mun Transti Sigurjónsson, Hörgshóli, 'V.-Húnv., vera
upphafsmaður að þeirri aðferð. Hann sagði nýlega í bréfi
til ritstjúrans, að hann liefði byrjað þessa tilraun á s.l. ári.
Honum virðist, að kindin taki nokkrum bata við það þeg-
ar frá líður. Margir telja, að steinolían hafi undramátt til
lækninga, t. d. við brjóstveiki í mönnum. En hvað sem því
líður, þá þarf að hafa opin augun fyrir hverjum þeim
möguleika sem fram kemur til þess að lækna þennan far-
aldur eða draga úr lionum. Og meðölin eða ráðin geta
verið jafngóð, þótt þau lcomi l'rá leikmönnum á því
sviði. Það gelur verið jafnfávíslegt að telja slík meðöl
óyggjandi eins og skella við ])eim skollaeyrunum.