Búfræðingurinn - 01.01.1938, Qupperneq 69
BÚFRÆÐINGURINN
65
svo að það gefi bóndanum lífvænlegan arð, ef það er rekið
sem fullkomið kennslubú.
Einstaklingurinn, sem rekur bú fyrir sinn eigin reikn-
ing, reynir, alveg eðlilega, að liaga rekstrinum þannig, að
liann hafi sem mestan arð af, án þess að sérstakt lillit sé
tekið til albliða fyrirmyndarbúreksturs.
Kennslan kostar alllaf fé og' fyrirböfn. Kennslubú verð-
ur að vera fyrirmyndarbú, en fyrirmyndarbúslcapur krefst
að leitað sé eftir nýjum leiðum, með tilraunum og albliða
gildi þeirra prófað. En slíkt hlýtur að kosta svo mikið fé,
að búreksturinn getnr ekki einn borið það uppi. — Með
þessum rökum er það réttlætt, að ríkinu beri að veita bú-
um bændaskólanna styrk, lil þess að í framtíðinni sé liægt
að relca þau scm kennslu- og fyrirmyndarbú.
I 2. gr. Bændaskólalaganna nýju segir: „A búunum skal
gera ýmsar liagnýtar tilraunir í landbúnaði, svo sem jarð-
rækt, garðrælct, alcuryrkju, kynbótum, fóðrun búfjár og
loðdýrarækt.“
Fram á síðustu áratugi, og að miklu leyti enn þann dag
i dag, hefir íslenzkur búskapur orðið að b\rggja — og
Ijyggir — að meira og minna leyti á niðurstöðum erlendra
tilrauna, þ. e. a. s. að því litla leyli, sem íslenzkir bændur
notfæra sér niðurstöður tilrauna. Tilraunir hafa að vísu
ol'last mikið almennl gildi. Þannig getum við haft mikið
gagn af jarðvegs- og jarðræktarrannsóknum og fóðrunar-
tilraunum, sem gerðar eru i öðrum löndum, l. d. Noregi,
Danmörku, Þýzkalandi og Ameríku. En staðhættir hvers
lands hljóta þó alltaf að ráða nokkru um niðurstöðurnar,
svo að vist er, að þær geta ekki gilt bólcstaflega fyrir ís-
lenzkan búskap.
Jarðræktartilraunir okkar þarl' að framkvæma i íslenzkri
mold við íslenzkt veðrállufar og fóðrunartilraunirnar á að
framkvæma á íslenzku búfé með íslenzkum fóðurtegund-
iun, ef þær eiga að hal’a fullt gildi fyrir islcnzkan búskap.
Fyrst um sinn a. m. k. verða auðvitað ekki gerðar mikl-
ar vísindatilraunir á búum bændaskólanna, það hevrir