Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 111
BÚFRÆÐINGURINN
107
enda er sagt, að á Grænlandi hafi menn búið til ágætis osta
og smjör. Noklcuð var flutt til Noregs. Það var lagt á kon-
ungsborð, vegna þess að það lók öllum öðrum samskonar
vörum fram að gæðum.
Um búnað liinna fyrstu íslendinga vita menn að öðru
leyti lítið. Engjar voru nær engar, túnrækt litil. Líkindi eru
til, að víðir liafi verið skorinn til fóðurs, en bagar voru
ágætir og búfé hefir að mestu gengið sjálfala. Þetta lánað-
ist vel í góðæri, cn i harðindaárum hefir búfé fallið unn-
vörpum og að sjálfsögðu stutt að endalyktum Islendinga á
Grænlandi.
llús virðast menn bafa liaft fyrir nautpening, er var að
tölu 10—15 á hverjum bæ, eftir ]>vi sem ráðið verður af
rústum, á stórbýlum fleiri, allt að 75. Fyrir sauðfé og liesta
er óvíst um búsnæði. Um þetta verður eigi meira talað bér
eða um endalok íslendinga á Grænlandi.
Þegar Hans Egede kom til Grænlands 1721, fann liann
enga íslendinga, en virtist landið vel fallið til túnræktar.
Af framkvæmdum varð þó eigi.
Sá sem byrjaði með búnað á Grænlandi eftir endurfund
þess, var Norðmaður einn, Anders Olsen að nafni. Ilann
var giftur grænlenzkri konu, en liafði um langl skeið verið
i þjónustu dönsku stjórnarinnar og farið víða um Græn-
land. Á elli-árum sínum (1780) byggði liann í Görðum —
binu forna bislcupssetri — sem þá var í eyði. Ilann fékk sér
búfé: nautgripi, sauðfé og geitur. Afkomendur lians búa
enn í Görðum. Alla tíð síðan befir þar verið eitthvert búfé,
en oft verið á heljarþröm vegna fóðurskorts; nú er það
margt.
Margar tilraunir liafa síðan verið gerðar með búfjárrækt
á Gramlandi, en lítinn árangur bafa þær borið, fvrr en 170
íslenzkar kindur voru fluttar þangað 1915 úr Skagafirði og
Svarfaðardal. Þessi stofn liefir þrifizt þarna ágætlega og
er nú orðinn um 10000 fjár. Danska stjórnin á ]>ar tvö fjár-
ræktarbú, annað í Julianebaab, bitt í Godlbaab. Eru þar nú
blutfallslega 450 og 150 lcindur. Frá þessum búum er fjár-
ræktinni á Grænlandi stjórnað. Þau eru einskonar búnað-