Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 40
36
B Ú F K Æ í) INGURINN
í 1 kg af góðu úllieyi nnin vera ca. 40 g meltanleg eggja-
livíla. Fái ærnar því 0,5 fe í góðu útlieyi á dag, þá mun
eggjahvítu-þörf þeirra fullnægt. En útheyið okkar er svo
fjarri þvi að vera alltaf gott. Það er sem sé oftast síð-
slegið og sinuborið og ennfremur alltof oft lirakið og illa
verkað í hlöðu. Þessar misfellur á heyinu lcoma þó e. t. v.
fyrst og fremst niður á meltanleika eggjahvítusamband-
anna, svo að ærnar líða af eggjahvítuskorti, strax frá
byrjun gjafatímans. Þegar lieyið er svo lélegt, að lelja
megi víst, að eggjalivita þess sé tormelt og komi líkaman-
um þess vegna ekki öll að notum, þá verður að gefa án-
um eggjahvíturíkt kjarnfóður sem fóðurbæti með liey-
inu og mun síldarmjöl þá í flestum tilfellum vera bezl og
lilutfallslega ódýrast.
1 50 g af góðu sildarmjöli eru 25 g meltanleg eggjahvíta.
Með því að gefa ánni 50 g síldarmjöls á dag með lieyinu,
mun eggjahvítuþörf hennar vera fullnægt. Þessi fóður-
hætisskammtur, með lélcga heyinu, mun alllaf spara mik-
ið hey og oftast borga sig liæði beint og óbeint fyrir bónd-
ann.
1 lélega Iieyið vanlar ennfremur hin nauðsynlegu bæti-
efni, sem liúsdýr okkar ekki gela verið án. 1 góðu síldar-
mjöli eru tvö þýðingarmestu bætiefnin A og D efnið, og
sildarmjölið er, einnig þeirra vegna, ánni nauðsynleg og
kærkomin upphót á lélega heyið.
Meðgöngulími ánna er 110—150 dagar. Síðustu 2—3
mánuði meðgöngutímans fer t'óstrið að krefjast all-mik-
illar næringar lil þroskunar sinnar. Þá þarf að bæta við
lieildarfóðnr ánna og nú þarf alveg sérstaklega að vera
vel á verði um að nóg sé af eggjahvítu og steinefnum í
fóðrinu. Jafnvel þótt útheyið sé gott, er vafasamt hvort
mögulegt er að fullnægja næringarefnaþörf lambfullu
ánna með útheysgjöf einni saman.
Þótt ærnar gangi frá leifum og séu belgfullar, J)á gela
þær og fóstur þeirra verið í eggjahvítu- og sleinefnahungri.
Þar sem nú, eins og áður getur, að úllieyin eru sjaldn-
ast í bezta lagi, en annaðhvorl hrakin, ornuð og oftast úr