Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 40

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 40
36 B Ú F K Æ í) INGURINN í 1 kg af góðu úllieyi nnin vera ca. 40 g meltanleg eggja- livíla. Fái ærnar því 0,5 fe í góðu útlieyi á dag, þá mun eggjahvítu-þörf þeirra fullnægt. En útheyið okkar er svo fjarri þvi að vera alltaf gott. Það er sem sé oftast síð- slegið og sinuborið og ennfremur alltof oft lirakið og illa verkað í hlöðu. Þessar misfellur á heyinu lcoma þó e. t. v. fyrst og fremst niður á meltanleika eggjahvítusamband- anna, svo að ærnar líða af eggjahvítuskorti, strax frá byrjun gjafatímans. Þegar lieyið er svo lélegt, að lelja megi víst, að eggjalivita þess sé tormelt og komi líkaman- um þess vegna ekki öll að notum, þá verður að gefa án- um eggjahvíturíkt kjarnfóður sem fóðurbæti með liey- inu og mun síldarmjöl þá í flestum tilfellum vera bezl og lilutfallslega ódýrast. 1 50 g af góðu sildarmjöli eru 25 g meltanleg eggjahvíta. Með því að gefa ánni 50 g síldarmjöls á dag með lieyinu, mun eggjahvítuþörf hennar vera fullnægt. Þessi fóður- hætisskammtur, með lélcga heyinu, mun alllaf spara mik- ið hey og oftast borga sig liæði beint og óbeint fyrir bónd- ann. 1 lélega Iieyið vanlar ennfremur hin nauðsynlegu bæti- efni, sem liúsdýr okkar ekki gela verið án. 1 góðu síldar- mjöli eru tvö þýðingarmestu bætiefnin A og D efnið, og sildarmjölið er, einnig þeirra vegna, ánni nauðsynleg og kærkomin upphót á lélega heyið. Meðgöngulími ánna er 110—150 dagar. Síðustu 2—3 mánuði meðgöngutímans fer t'óstrið að krefjast all-mik- illar næringar lil þroskunar sinnar. Þá þarf að bæta við lieildarfóðnr ánna og nú þarf alveg sérstaklega að vera vel á verði um að nóg sé af eggjahvítu og steinefnum í fóðrinu. Jafnvel þótt útheyið sé gott, er vafasamt hvort mögulegt er að fullnægja næringarefnaþörf lambfullu ánna með útheysgjöf einni saman. Þótt ærnar gangi frá leifum og séu belgfullar, J)á gela þær og fóstur þeirra verið í eggjahvítu- og sleinefnahungri. Þar sem nú, eins og áður getur, að úllieyin eru sjaldn- ast í bezta lagi, en annaðhvorl hrakin, ornuð og oftast úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.