Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 100
Hleðsla rafgeyma við útvarpstæki.
Mcnn munu máske segja, að það standi ekki i verlca-
hring „Búfræðingsins“ að fara að ræða útvarpsmál; en
því er nú þar lil að svara, að útvarpinu var einu sinni
ætlað að verða eign allrar þjóðarinnar og þá hændanna
líka, þó að það vanli ennþá mikið lil að hafa náð þeim
tilgangi sínum. Og þessar línur eru einmitt skrifaðar í
þeim tilgangi að benda mönnum á leið úl úr þeim örðug-
Jeika, sem teljast má annar aðal-þröskuldurinn í vegi út-
varpsins til liinna afskekktú bóndabæja.
Fyrsti örðugleikinn er vafalaust sá, livað útvarpið er
dýrt, en um það ætla ég ekki að ræða að þessu sinni, enda
þótt vafalaust mælti henda á ráð til að hæta úr þvi að
noklcru. Þessu næst er sá mikli erfiðleiki, sem afskekktir
]>æir eiga við að striða, um lileðslu rafgeyma og talinn
liefir verið standa mjög í vegi fyrir útbreiðslu úlvarjjs-
ins. Stjórn útvarpsins hefir að visu reynt að hæta noklc-
uð úr þessu, en sá galli liefir verið þar á, að það reynist
yfirleitt of dýrt að nóta þá hjálp, sem þar hefir verið hoðin.
Og það var einmitt þetta, hleðslan á rafgeymunum, sem
ég ætlaði að minnast á. Við Skógstrendingar höfum siðan
árið 1000 gert tilraunir með að hlaða rafgeyma á mjög ein-
faldan og ódýran hátt, og er þeim tilraunum svo langt
komið og þær hafa borið svo góðan árangur, að ég tel
fyllilcga tímabært að henda mönnum á þær.
Fyrsti maður, sem á þessu byrjaði, var Vilhjálmur Ög-
mundsson, bóndi á Narfeyri liér í hreppi; átti liann þá
heima i Vífilsdal í Dalasýslu. Er þar mjög afskekkt, og
mun hann hafa orðið að sælcja hleðslu alla leið til Reykja-