Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 113
B Ú F R Æ Ð I N « U R I N N
109
uðu rétt fyrir slátt. Kosta sennilega 1938 um 475 lcr., en 4'
vélar um 480. kr.
Sláttuvélar, Deering 3V2', 460 kr. (500 kr.)
Rakstrarvélar, Deering G1/^', 230 kr. (235 kr.)
Rakstrarvélar, Deering 8', 255 kr. (260 kr.)
Snúningsvélar, Luna með 1,8 m vinnubreidd, 390 kr.
(Lítil hækkun.)
Snúningsvélar, Luna með 2,2 m vinnubreidd 420 kr.
(Lítil hækkun.)
Eylandsljáir munu liælcka í verði um ca. 10%. Þeir fást
af þremur lengdum: ca. 60 cm, ca. 55 cm og ca. 50 cm.
Núgildandi verð á prjonavélum er:
Huskvarna nr. 5/40, 80 nálar á hlið.......... kr. 410.00
— nr. 5/45, 90 nálar á hlið .................. — 465.00
— nr. 6/40, 96 nálar á hlið................... — 425.00
— nr. 6/45, 108 nálar á lilið.............. -—- 480.00
Allar með þremur bandleiðurum.
Hringprjónavélar, 84 nálar, 125 kr.
Refakvarnir, Huslcvarna Skandia nr. 5, aðallega fyrir
handafl, en þó með reimskífu fvrir mótorafl kosla nú 95
kr., en sömu vélar nr. 6 fyrir mótorafl 160 kr. (Munu senni-
lega hækka um ca. 10%.)
Grasfræ var 1937 2,50 kr. pr. kg, en mun hækka.
Vorið 1938 mun verð á Dönnesbyggi til útsæðis verða
0,50 kr. á kg, en sáðbafrar 0,45 kr. á kg.
G. .1.
Mjólk í brauð.
I Noregi, Hollandi og víðar hefir verið reynt að hlanda
mjólk í hrauð. Þykir það gefast mjög vel. I brauð, sem er
800 grömm að þyngd eða % kg, má nota Yé litra af mjólk.
Er það talið bragðbetra brauð og næringarmeira. Þetta
mætti eflaust víða gera hér á landi, þar sem nóg er af
mjólk, en lílill márkaður fyrir liana.
G. J.