Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 147
BÚFRÆÐINGURINN
143
4. Hvað kosta 21 kg, þegar 8 kg kosta 12 ki\?
5) HvaS fást mörg g fyrir 27 aura, þegar 1 kg koslar kr. 2.16?
6) 13 manna flokkur vinnur i 12 daga með 10Mi klst. vinnudag
fær 2184 kr. fyrir verkiö. HvaS fær 21 manns flokkur i kaup,
þegar Iiann vinnur í 26 daga meS 8 stunda vinnudag? Allir
mennirnir álitnir jafn duglegir.
7) Af árstekjum manns nokkurs fer % i fæSi, Yí í húsaleigu, % í
Ijós og hita og Ys o i ýmislegt. Þá á hann eftir 360 kr. Hverjar
voru árstekjur mannsins?
8) MaSur nokkur selur 455 kg' af jarSeplum. Nokkru seinna selur
liann 570 kg. Verölag var hiS sama i hæSi sinnin, en fyrir seinni
sendinguna fékk hann 21.85 kr. meira en fyrir þá fyrri. HvaS
fékk hann fyrir jarSepIin alls?
9) Jón slær túnblett á 12 dögum, þegar hann er einn. Þegar sonur
hans hjálpar honum, eru þeir 8 daga. HvaS yrSi sonurinn lengi
meS blettinn?
10) 5 mánaSa vixill gefinn út 22. febrúar, seldur 28. sama mánaSar,
1800 kr. aS stærS, forvextir eru ö%%, þóknun %% af víxilupp-
hæSinni. Hversu mikiS fæst fyrir víxilinn?
Þessar bækur voru keyptar arin 1935 og 1936:
Margeir Jónsson: Bæjanöfn á NorSurlandi. —- Jónas Jónasson:
íslenzkir þjóShættir. — N. P. Dungal: Um næringu og næringar-
sjúkdóma. — GuSm. Danielsson: BræSurnir i Grashaga. — Árni
FriSriksson: Villidýrasögur. — íslenzk fornrit IV: Eyrbyggja. —
GuSm. Kamban: Skálholt IV. — Guðmundur Hagalin: Kristrún í
Hamravik. — Sami: Einn af postulunum. — II. K. Laxness: Straum-
rof (leikrit). — Sami Sjálfstætt fólk II. — Carl S. og M. Ras-
mussen: Útiiþróttir. — Charles Gide: HagfræSi II. — Alvin Pedersen:
Pólardýr (dönsk). — Árni FriSriksson: Dýramyndir I. — Hulda:
Dalafólk I. — William Ie Queux: Æfisaga Rasputins. — GuSm.
Daníelsson: Ilmur daganna. — GuSm. Hagalin: Virkir dagar I. —
Jón O. Jónsson: ForSist slysin. — F. E. Sillanpáá: Silja. — Jónas
Þorbergsson: LjóS og línur. — Bjarni Sæmundsson: Fuglarnir. —■
DavíS Stefánsson: AS norSan. — Saga BorgarfjarSar. — Geir Gýgja:
JurtagróSur. — Jónas Hallgrímsson: llil V, 1. — Leo Trotski: Æfi
míh. — Guy de Maupassant: Úrvalssögur. — P. S. Buck: Gott land.
-— A. Munthe: Frá San Michele lil Parísar. — Kristmann GuSmunds-
son: Lampinn. — Islenzkar konur. — ÞaS mælti min móSir.