Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 92
<s<s
B Ú F K Æ Ð I N G U K 1 N N
þegar áburðarlaust er dregið frá uppskerutölum reitanna,
])á fást lægri tölur, og við það kemur mismunurinn í ljós.
í þcssari tilraun var það einnig reynt, að losa jarðveginn
undir strengjunum áður en þeim var velt vfir aftur, en það
bafði engin áhrif.
Arin 1926 —1930 var gerð önnur tilraun á Akureyri um
þetta alriði. Þá var 56000 kg af mykju borið undir, en ár-
leg yfirl)reiðsla var 8000 kg í 4 ár, en óhreyfðu reitirnir
fengu árlega 22000 kg. Meðaltal 4 ára var, að livert tonn
af mykju gaf 1,89 Iiesll). á óhreyfðu, en 2,36 hestl). á
strengplægðu eða 25% meira. Um 36% af áburðinum var
borið ofan á jarðveginn og enginn áburðarlaus reitur, og
má því telja, að áburðurinn hafi notast allt að því ])re-
fall betur fyrir undirburðinn.
Nákvæmustu tilraunina um þetta efni gerði Ræktunar-
félagið 1931—1936. Hún var gerð í 6 liðum. Allir reitirn-
ir fengu sömu yfirbreiðslu eða 7500 kg kúaþvag (2 árin i
þess stað 208 kg saltpétur) á ári, ncma 6. liðurinn, sem enga
yfirbreiðslu fékk. Fyrsti liðurinn fékk eingöngu vfir-
breiðslu, 15000 kg á ári. Annar liður var að öllu leyti eins
með farinn, nema hann var strengplægður, en strengjun-
um velt yfir aftur án þess að undir væri borið. Þriðji lið-
ur fékk 30000 kg undirbreiðslu, fjórði liður 60000 kg und-
irbreiðslu, fimmti liður 90000 kg undirbreiðslu og sjötli
liður 90000 kg undirbreiðslu, en enga yfirbreiðslu, eins og
áður var sagt, allar tölurnar miðaðar við ha.
Eflir 2 ár hafa liðirnir 1 og 3 fengið jafn mikinn áburð,
eftir 4 ár liðirnir 1 og 4 og eftir 6 ár liðirnir 1 og 5. Upp-
skerutölur reitanna verður þvi að bera saman eftir þennan
vissa árafjölda og skal það nú gert í eftirfarandi töflu,
talið i kg hey af ha og hundraðshlutföllum.
Tilraunalitiir 1 2 3 4 5 6
Meðaltal 2ja ára .. . l<f! 3910 4738 6364 8332 5948
Hlutföll 100 97,8 118,5 159,2 208,4 148,8
Mcðaltal 4 ára ... kg 4399 4688 4794 5990 7699 5614
Hlutföll 100 106,6 109,0 136,2 175,0 127,6
Meðaltal (i ára . . . kg 4038 4864 4551 5532 6944 4883
Hlutföll 100 104,9 98,1 119,3 149,7 105,3