Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 92

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 92
<s<s B Ú F K Æ Ð I N G U K 1 N N þegar áburðarlaust er dregið frá uppskerutölum reitanna, ])á fást lægri tölur, og við það kemur mismunurinn í ljós. í þcssari tilraun var það einnig reynt, að losa jarðveginn undir strengjunum áður en þeim var velt vfir aftur, en það bafði engin áhrif. Arin 1926 —1930 var gerð önnur tilraun á Akureyri um þetta alriði. Þá var 56000 kg af mykju borið undir, en ár- leg yfirl)reiðsla var 8000 kg í 4 ár, en óhreyfðu reitirnir fengu árlega 22000 kg. Meðaltal 4 ára var, að livert tonn af mykju gaf 1,89 Iiesll). á óhreyfðu, en 2,36 hestl). á strengplægðu eða 25% meira. Um 36% af áburðinum var borið ofan á jarðveginn og enginn áburðarlaus reitur, og má því telja, að áburðurinn hafi notast allt að því ])re- fall betur fyrir undirburðinn. Nákvæmustu tilraunina um þetta efni gerði Ræktunar- félagið 1931—1936. Hún var gerð í 6 liðum. Allir reitirn- ir fengu sömu yfirbreiðslu eða 7500 kg kúaþvag (2 árin i þess stað 208 kg saltpétur) á ári, ncma 6. liðurinn, sem enga yfirbreiðslu fékk. Fyrsti liðurinn fékk eingöngu vfir- breiðslu, 15000 kg á ári. Annar liður var að öllu leyti eins með farinn, nema hann var strengplægður, en strengjun- um velt yfir aftur án þess að undir væri borið. Þriðji lið- ur fékk 30000 kg undirbreiðslu, fjórði liður 60000 kg und- irbreiðslu, fimmti liður 90000 kg undirbreiðslu og sjötli liður 90000 kg undirbreiðslu, en enga yfirbreiðslu, eins og áður var sagt, allar tölurnar miðaðar við ha. Eflir 2 ár hafa liðirnir 1 og 3 fengið jafn mikinn áburð, eftir 4 ár liðirnir 1 og 4 og eftir 6 ár liðirnir 1 og 5. Upp- skerutölur reitanna verður þvi að bera saman eftir þennan vissa árafjölda og skal það nú gert í eftirfarandi töflu, talið i kg hey af ha og hundraðshlutföllum. Tilraunalitiir 1 2 3 4 5 6 Meðaltal 2ja ára .. . l<f! 3910 4738 6364 8332 5948 Hlutföll 100 97,8 118,5 159,2 208,4 148,8 Mcðaltal 4 ára ... kg 4399 4688 4794 5990 7699 5614 Hlutföll 100 106,6 109,0 136,2 175,0 127,6 Meðaltal (i ára . . . kg 4038 4864 4551 5532 6944 4883 Hlutföll 100 104,9 98,1 119,3 149,7 105,3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1938)
https://timarit.is/issue/331800

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1938)

Aðgerðir: