Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 118
114
BÚFRÆÐINGURINN
moldinni. Hénni er svo í'esl við arm úr vinkiljárni, sem
tengdur er við grindina. Má á Jjeim tengslum muna dýpt-
inni. Á þennan hátt mun plógurinn ekki haggast í rásinni.
Það má taka fyrir mjög lítið moldarmagn, en dreifa
Jjví þó yfir allstóran flöt; gefur Jjað von um betri árangur.
Þótt kálið sé ekki lireinsað I)urt áður en plægt er, tel ég
óliklegt að J)að komi að sök.
Ekki þarf nema einn mann við plæginguna. Hefi ég
Imgsað, að tekinn væri fyrir aflangur reitur og farið í
kringum hann með hestana. Mjókkar liann frá báðum
hliðum, eftir J)ví sem plægl er. Þeir, sem tína kartöflurnar,
eru á óplægða hluta reitsins meðan liægt er.“
Mikil þörf væri á því, að það opinbera veitti meiri at-
liygli en gerl er innlendum uppfyndingum og styrkti liina
hugvitssömu menn með J)vi að láta gera tilraunir með upp-
fyndingar |)eirra, leiðbeindi þeim i J)essu starfi sínu og
styrkti J)á til J)ess að gera nýjar vélar eða verkfæri, er að
gagn mætti koma hér á landi. Þetla mundi að visu kosta
nokkurt fé, en J)að er miklu dýrara að láta J)að ógert. Eitt
smáverkfæri eða ofurlítil breyting á aðferðum, t. d. við
liin ýmsu búnaðarstörf, getur haft stórkostlega mikla J)ýð-
ingu fyrir bændur landsins. Og J)egar slíkt kemur fram,
])ótt litið sé, J)á á að taka við ])vi með opnum örmum, rann-
saka J)að, bæta J)að og I)reiða ])að út, ef ])að er gott, en vara
við þvi, sé það ónýtt eða gagnslítið.
G.