Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 129
BUFRÆÐINGURINN
125
Reyklioltsboð.
1 vetur var það okkar að bjóða Reykhyltingum, og var
það gert laugardaginn 12. febr. Komu frá Reykholti rúm-
lega 90 manns. Nemendur skólanna þreyttu með sér fót-
bolta eftir venju og fóru svo leilcar, að Reykhyltingar sigr-
uðu með 3:2. Er þetla í fyrsta skiptið, sem Hvanneyringar
bera ósigur af hólmi i knattspyrnuviðureign sinni við
Reykhyltinga og Hvítbekkinga. Hvanneyringar báru ósig-
ur sinn karlmannlega. Þeir skilja það vel, að það er ekk-
erl aðal-atriði að sigra, heldur er ]>að leikurinn í sjálfu
sér, sem er aðal-markmiðið. Það er álit undirritaðs, að
nemendur þessara tveggja skóla œtlu að keppa á fleiri
sviðum en í knattspyrnu, t. d. í skák, hlaupum og ef til vill
fleiri íþróttum, halda sameiginlega fundi o. s. frv. Slík
keppni á mörgum sviðum mundi efla íþrótta- og félags-
líf skólanna, en Jxtð ætti markmið hénnar að vera og alls
ekki liitt að telja sigra og ósigra livors nemendahóps fyrir
sig.
1 þetta skipti skoruðu Hvanneyringar á Reykbyltinga í
kappskák, en því var ekki telcið, en fjölskák fór fram,
eins og fyrr er gelið.
Hvanneyringar skemmtu Reykhyltingum með sjónleik
og stiginn var dans fram undir morgun, en yfir borðum
voru fluttar ræður af kennurum og nemendum. Tveir af
Reykhyltingum fluttu Hvanneyringum kvæði, frumort, og
var gerður góður rómur að.
Matarfélagið.
Það Iiefir starfað líkt og áður. Matarstjórar eru Ingi-
mundur Ingimundarson og Sveinbjörn Jóbannesson, en
ráðskona Magnhildur Guðmundsdóttir. Síðast liðinn vet-
ur, 1936—1937, kostaði efni í fæði 77 aura á dag eða ná-
kvæmlega eins og veturinn 1935—1936. Aidv ])ess greiddu
piltar 65.00 kr. gjald fyrir matreiðslu og þjónustu, þannig
að kostnaðurinn fyrir allan veturinn (um 200 daga) verður
nálægt 220.00 kr. eða um 1.10 kr. á dag í fæði og þjónustu.
Býður nokkur skóli betur? Ekki er unnt að segja ákveðið