Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 129

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 129
BUFRÆÐINGURINN 125 Reyklioltsboð. 1 vetur var það okkar að bjóða Reykhyltingum, og var það gert laugardaginn 12. febr. Komu frá Reykholti rúm- lega 90 manns. Nemendur skólanna þreyttu með sér fót- bolta eftir venju og fóru svo leilcar, að Reykhyltingar sigr- uðu með 3:2. Er þetla í fyrsta skiptið, sem Hvanneyringar bera ósigur af hólmi i knattspyrnuviðureign sinni við Reykhyltinga og Hvítbekkinga. Hvanneyringar báru ósig- ur sinn karlmannlega. Þeir skilja það vel, að það er ekk- erl aðal-atriði að sigra, heldur er ]>að leikurinn í sjálfu sér, sem er aðal-markmiðið. Það er álit undirritaðs, að nemendur þessara tveggja skóla œtlu að keppa á fleiri sviðum en í knattspyrnu, t. d. í skák, hlaupum og ef til vill fleiri íþróttum, halda sameiginlega fundi o. s. frv. Slík keppni á mörgum sviðum mundi efla íþrótta- og félags- líf skólanna, en Jxtð ætti markmið hénnar að vera og alls ekki liitt að telja sigra og ósigra livors nemendahóps fyrir sig. 1 þetta skipti skoruðu Hvanneyringar á Reykbyltinga í kappskák, en því var ekki telcið, en fjölskák fór fram, eins og fyrr er gelið. Hvanneyringar skemmtu Reykhyltingum með sjónleik og stiginn var dans fram undir morgun, en yfir borðum voru fluttar ræður af kennurum og nemendum. Tveir af Reykhyltingum fluttu Hvanneyringum kvæði, frumort, og var gerður góður rómur að. Matarfélagið. Það Iiefir starfað líkt og áður. Matarstjórar eru Ingi- mundur Ingimundarson og Sveinbjörn Jóbannesson, en ráðskona Magnhildur Guðmundsdóttir. Síðast liðinn vet- ur, 1936—1937, kostaði efni í fæði 77 aura á dag eða ná- kvæmlega eins og veturinn 1935—1936. Aidv ])ess greiddu piltar 65.00 kr. gjald fyrir matreiðslu og þjónustu, þannig að kostnaðurinn fyrir allan veturinn (um 200 daga) verður nálægt 220.00 kr. eða um 1.10 kr. á dag í fæði og þjónustu. Býður nokkur skóli betur? Ekki er unnt að segja ákveðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.