Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 59
B Ú F RÆÐINGURINN
55
I síðasta árg. Búfr. birtist grein eftir Sigurð Loftsson,
er nefnist „Jarðvinnsla með liestum“. Á .hún að gefa til
kynna, liver jarðvinnslukostnaðurinn er við uinferða-
vinnu með liestum og hestaverkfærum. Ekki nefnir höf.
við hvað langa reynslu liann styðst, en útgefandi Búfr.
getur þess, að miðað sé við eins árs reynslu á 0 liesta
diskaherfi (18 diska), og verði því að taka tölur liöf. með
varasemi, og er ég þvi fyllilega samdóma. Kemst greinar-
liöf. að þeirri niðurstöðu, að ha verði unninn á tæpri viku,
fvrir uin kr. 133.00, eða kr. 17.00 lægra en með vél.
Athugull lesandi sér hrátt, í liverju munurinn liggur, en
hann er fyrst og fremst fenginn með því, að liöf. reiknar
kaup og fæði jarðyrkjumannsins kr. 3.00 lægra á dag en
ég geri, en það gerir um vikuna — eða á lia — nálcvæm-
lega það, sem greinarhöf. telur ódýrara að vinna með
heslum en vél. Sýnir þelta, ásamt fleiru, er síðar verður
nefnt, liversu höfundi er lagið að leika með tölur. Því i
þessu sambandi mælir ekkert með að telja kaup og fæði
jarðyrkjumannsins annað í öðru tilfellinu en hinu.
Auk þess lel ég, að höf. áætli hæði stofn- og reksturs-
kostnað lægri en almennt mundi reynast. Nægir í því sam-
handi að benda á, að liann reiknar dráttarhestinn á kr.
180.00. Til skatts munu þeir metnir á kr. 220.00, og hér
norðanlands liafa tamdir dráttarhestar verið seldir mun
liærra verði, svo að margur mundi vilja kaupa liesla af
greinarliöf. með fyrrnel'ndu verði.
Verkfæri og húninga reiknar liann kr. 1100.00. Lítur úl
fvrir, að hann hafi lcomizt að sérstökum kostalcjörum,
sem ekki séu samhærileg því verði, sem verið liefir á
samsvarandi verlcfærum og búningum hjá S. í. S., sem
niargir munu þó telja, að útvegi landhúnaðarvörur svo
hagfelldu verði, sem unnt er á hverjum tíma.
Við athugun á verði á plócj 3 hesta, herfi 6 hesta, valta
3 hesta, vagni lil flutninga, hemlum, dráttartaugiim, ak-
tyojum og stjórntaufnum, aulc verkfærageymslu, kemur í
Ijós, að þessi kostnaður verður tvöfaldur eða meir. Rekst-
Rrskostnaðurinn vex við aukinn stofnkostnað, en auk þess,