Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 56
BÚ FRÆÐINGURINN
52
notað, að fóðrið verði að þiinnri súpu, þá nevðast svinin
til að drekka miklu meira vatn en þeim er nauðsynlegt.
Venjulega er talið liæfilegt að nota 2 kg af vökva (mjólk
eða valni) fyrir livert kg af kjarnfóðri, sem svínið étur.
Grís, sem nýlega er vaninn undan, þarf þá 2 kg af vökva á
dag, og svin, sem komið er að slátrun, 5—6 kg á dag. Þella
er þó engin algild regla; svínin þurfa miklu meira vatn,
þegar lieilt er, einnig ef fóðrað er með mjög þurrefnis-
ríku fóðri. Það er því rétt að láta svínin sjálf ákveða,
hversu mikið þau vilja drekka með því að liella vatni i
trogið, þegar þau eru búin að éta upp og lofa þeim að
drekka eftir vild.
Það getur verið álitamál, livað ofl á dag eigi að gefa
svínunum. Fer það bæði eftir því, livað þau eru stór og
eins livers eölis fóðrið er. Þar sem fóðrað er með korni
og mjólk, er ekki ástæða lil að gefa eldri svínunum ol'lar
en tvisvar á dag. Ef aftur er gefið talsvert af rófum og
soðnum kartöflum, J>orgar sig að gefa þeim minnst ])risv-
ar á dag.
Svínunum gengur ver að éla jafnmikla næringu i róf-
um og kartöflum en korntegundum, lílca tæmast melting-
arfærin fyrr, þegar fóðrað er með kjarnlitlum fóðurteg-
undum, og því er ástæða til að geí'a þeim oftar, þegar þær
eru notaðar. Þegar gefið er svona oft á dag, éta svínin það,
sem gefið er i einu, á 15—20 mínútum, og venjulega er eklci
rétt að gefa meira í einu en það, sem étst á þessum tíma.
Svínunum á að gefa reglulega, alltaf á sama tíma. Menn
eru eldci á eilt sáttir um það, livort heppilegra sé að bleyta
fóðrið eða eldvi, en l)áðar aðferðirnar eru nothæfar. Ef
líjarnfóðrið er gefið þurrt, þá er bezl að gefa það fyrst,
en mjólkina eða vatnið ó eftir. Þeim grísuin, sem nýlega
eru vandir undan, er þó rétt að gefa mjóllcina fyrst. Til
eru sjálfvirlc fóðrunaráhöld fyrir kjarnfóður, sem svínin
geta étið úr þegar þau vilja. Þetta er þægileg fóðrunar-
aðferð, og það er margt, sem mælir með, að nola liana
Jianda yngri svínum, sem oftar þurfa að éla en þau eldri.
Tilraunir Jiafa þó eklci getað slcorið úr, livort þessi fóðr-