Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 48
44
B U F R Æ Ð I N G U R I N N
Rctt er að taka lillil til, liversu marga grisi gyltan liefir
]iegar vanið er undan. Það l)j7kir ef til vill undarlegt að
setja þetta í samband við frjósemina, vegna þess að grísa-
fjöldinn, þegar vanið er undan, er meðfram kominn undir
meðferð og hirðingu þeirri, sem gyltan og grísirnir liafa
fengið. En það er enginn vafi á því, að undan sumum
gyltum deyja grísirnir frekar en undan öðrum, og það er
þýðingarlítið, að grisirnir séu margir, ef ])eir geta ekki
lifað. '
Heppilegast er að velja lífdýrin undan gyltu, sem hefir
átt sæmilega marga væna og jafna grísi og að vanhöldin
hafi ekki orðið mikil, einnig að liópurinn liafi þrifist fljótt
og vel, því að það er merki þess, að þeim hafi notast
fóðrið vel.
Að endingu ])arf að velja skepnur til undaneldis, sem
gefa afkvæmi, er hezl henta á markaðinn. En það eru
dýr, sem hafa langa miðju, þunnt flesk á hryggnum og
þykkan magál. Frampartur dýrsins má ekki vera of
sver. Sláturrýrnun á að vera lítil, ekki yfir 30%. Enga
gyltu eða gölt má nota lil undaneldis, sem hefir færri en
12 spena, heilhrigða og vel þroskaða.
Göltnrinn verður kynþroska 2Yz—3 mánaða gamall, en
svo ungan má ekki nota hann. Venjulega er liæfilegt að
byrja notkunina, þegar hann er sjö til átla mánaða, þá
vigtar hann um 100 kg, ef fóðrið lieíir verið gott.
Gölturinn má hvorki vera of feitur né of magur. Ef á
að nota hann handa mörgum gyltum, er nauðsynlegt að
dreifa notkuninni á sem lengstan tíma. Sumir halda því
fram, að hezt sé að láta göltinn ganga með gyltunum. Ef
gylturnar eru fáar, gelur það gengið. Með hyggilegri mcð-
l'erð og notkun galtarins er hægl að nota hann lianda 200
gyltum á ári. Það geta því margir svínaeigendur verið í
félagi með gölt, ef þægilegt er að koma lionum á milli. Við
])etta er þó það að athuga, að gölturinn getur horið veik-
indi frá einum slað til annars. Ol'l er ekki hægt að nota
göltinn lengur en tvö til þrjú ár, vegna þess að hann er þá
orðinn of þungur, latur og frjósemin farin að minnka. En