Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 46
42
B U F R Æ I) I N G l'HIN N
mi sauðfjár. Mér er fyllilega ljóst, að það er fjöldamargt,
sem er ósagt í því efni, og þá eklci síður um ýmislegt, sem
viðkemur meðferð og hirðingu sauðfjár almennt, l. (i.
liúsavist, meðfcrð í réttum, fóðrun lamba og hrúta o. m. 11.
Tilgangur minn hefir elclci verið sá, að slcrifa tæmandi
um fóðrun búpenings og ]iá elclci heldur um fóðrun sauð-
fjár. En ef þessir pistlar mættu vcrða til þess að velcja
menu til umhugsunar um þetta veigamilcla alriði í húslcap
hænda og ef þeir gætu að einhverju leyti notfært sér þær
fáu Ieiðbeiningar, sem gefnar hafa verið, þá cr tilgangin-
um náð.
Iiunólfur Sveinsson.
V. Um svínarækt.
Inngangur. Svinið er spendýr, sem jórtrar eklci. Það
liefir gildan slcrokk, stutta fætur með tveimur stórum tám
á liverjum fæli og tveimur litlum. Svínið er gildara og
hærra að framan en aftan.
Hálsinn er stuttur og sver. Höfuðið er langt, mjóklcar
fram og endar i lirevfanlegri slcál, sem svínið notar til
að grafa með.
Fullvaxið svin hefir 3 framtennur, 1 augnatönn og 7
jaxla i livorum skoltshelmingi, samtals 44 tennur. Fram-
tennurnar eru skarpar, mynda meitil. Augnatennurnar
h já geltinum halda áfram að vaxa og verða liættuleg vopn,
þegar hann verður gamall.
t heild má segja, að tennurnar séu slcapaðar til að mala
fjölbreytt fóður. En vegna þess að svinið hefir elclci jórt-
urvömb og tiltölulega stutta þarma, eiga mjúlcar fæðu-
tegundir lietur við það en harðar.
Húðin á svíninu er þylck og þalcin meir eða minna þétlu
hárlagi, sem á hakinii myndar stífa bursta.
Aður fyrr voru villt svín úthreidd viða um Evrópu, en
nú eru þau útdauð um allan norðurliluta álfunnar. Örnefni
víðsvegar um Island henda til, að íslendingar hafi flutt
liingað svín á landnámsöldinni.