Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 61

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 61
B Ú FRÆÐINGURIN N II. Svar. Með vilja liöf., hefir ritstj. lcyft mér að fara yfir fram- anritaða grein og kann ég báðum beztu þakkir fyrir. Mönmnn hlýtur að vera það ljóst, að til þess að fá eitt- livert samræmi, þegar gert er upp á milli véla annarsveg- ar og hestavinnu hinsvegar, verður það í nokkru að hyggj- ast á sömu grundvallaratriðum, t. d. dagafjölda og um- ferðavinnu, en jafnfraint því verður auðvitað að fara eflir raunveruleikanum, nokkuð varð ég að áætla, eftir því sem ég vissi sannast og réttast, útfrá ]>eirri stuttu reynslu, sem ég hefi í þessum efnum. Höf. virðisl ekki vel við, að ég skuli hafa þurft að áætla, enda þótl hann viðurkenni að hafa sjálfur gert það og hikar ekki við að vilja áætla fvrir mig, þegar það er hon- um, þ. e. a. s. þeirri aðferðinni, sem hann lieldur með, í hag. Á ég þar við kaupgjaldið, sem hann vill hafa hið sama i háðum lilfellunum, en þar slangast hann á við blá- kaldan veruleikann, þvi að dráttarvélamönnum er horgað hærra kaup en öðrum, sem við jarðyrkjustörf vinna. Þetta er höf. vel ljóst, ]>vi að liann reiknar plógmanninum elcki liálft kaup á við sig. Auðvitað er ekkert réttlæti í að borga þessum mönnum svona Iiátt kaup, margir þeirra hafa að- eins notið fárra vikna tilsagnar, liafa lítið vit á jarðyrlcju og eru því hvergi nærri starfi sínu vaxnir. Ilöf. minnist á tilraun gerða á Hvítárbakka, og ])ar kost- aði vinnslan yfir 300 kr. ])r. ha. Með þá niðurstöðu virð- ist liann í fyllsta máta ánægður, enda þótt að hún sé hvergi nærri sambærileg. Landið var svo stórþýft, að lierfa varð það líka á undan plægingu, og í öðru lagi er þar tal- að um vinnukostnað alls, eu ekki eingöngu vinnsluna. Af mér hefði svona lagað verið kallað „að leika með tölur“. Ilvað viðkemur vcrði á verkfærum, vil ég vísa til II. árg. Búfr., að svo miklu leyti sem það nær, til samanhurðar. Herfið með tilheyrandi dráttarúthúnaði kostaði kr. 560.00. Plógur kostaði kr. 108.00, valti kr. 60.00, jafnari kr. 30.00, 6 aktýgi kr. 300.00 + beizli og taumar, alls kr. 540.00.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.