Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 64

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 64
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N 60 hafa heldur ekki skarað nóg fram úr, einkanlega að verk- legri kunnáttu, til þess að þeir gætu sannfært hændurna um þá hluti, sem þeir vissu hetur. Saga íslenzku bændaskólanna er liðlega liálfrar aldar gömul, en að mörgu leyti lærdómsrik. — Hún iiefst með stofnun skólanna — fjögurra — á árunum 1880—1890. Fyrst er búnaðarskólinn í Ólafsdal stofnaður 1880 og síð- ast Hvanneyrarskólinn 1889. Námstími nemendanna á skólunum var 1‘yrst tvö lieil ár og kennslan hæði l)ókleg og verkleg, þó e. t. v. fvrst og fremst verkleg. Þetla fyrirkomulag hélst, að miklu leyti óbrejdt, fram yfir aldamót, en þá er gerð gagnger hreyt- ing á kennslufyrirkomulagi skólanna. Verklega námið er afnumið sem skyldunám og skólarnir látnir starfa aðal- lega að vetrinum. Námstíminn nú aðeins tveir vetur. Árangurinn af starfi skólanna, undir þessu fyrsta fyrir- komulagi þeirra, var að mörgu leyti glæsilegur. — Með þeim mönnum, er komu þá frá skólunum, hreiddist út þckking meðal bænda um hagnýtar vinnuaðferðir og notkun nýrra verkfæra. Búfræðingarnir kunnu að gera góðar þaksléttur, þeir kunnu meira og helur að hirðingu búfjárins cn hændur almennt. Þessi árangur sýnir hezt þörfina, sem hefir verið fyrir skólana (eins og húnaðarfrömuðir og heztu menn 19. aldarinnar höfðu þrásinnis hent á) þrátt fyrir alla þá erfiðleika, sem þeir höfðu við að striða, svo sem afleitan fjárhag, lélegar og ónógar byggingar og lítinn verkfæra- kost. — Ennfremur var á þessum árum slæmt árferði og erfiður fjárhagur hjá hændastéttinni. Þau verkefni, sem skólarnir tóku upp, þegar þeir voru stofnaðir, voru nýjungar, lílt eða eklcerl þekktar né not- færðar i íslenzkum húnaði. Þær urðu þó tiltölulega fljótl eign almennings. En þegar frá leið höfðu skólarnir ckki kraft til þess að taka upp ný óþekkt verkefni og af þeim orsökum voru þeir ekki lengur hrautryðjendur, er leið að aldamótum. Þessar ástæður munu hafa átt sinn þátt í því að draga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.