Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 55
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
51
fer samt of mikið af orku til að tyggja og liita þetla rúm-
milda fóður. Það cr erfill að ákveða næringarþörf svin-
anna á mismunandi aldri og við mismunandi vaxtarkraft.
Þess vegna verður að prófa sig áfram og láta svinin með-
fram sjáll' ákveða, hvað mikið sé gefið.
Ef fóðrað er mcð góðu korni og mjólk, og mjólk og
kjarnfóður gefið í einu, er ekki réll að láta svínin fá eins
mikið að éta og þau vilja, sérstaklega meðan þau eru ung.
Það er ekki nema betra, að þau komi með góðri lyst að
jötunni. Ef gefið er fóður, scm svínunum þykir miður
gott, er engin liætta á, að þau éli of mikið, og ef gefið er
ögn af hráum karlöflum og rófum, gengur oft illa að fá
þau til að éta nógu mikið.
Til bóta er, þegar svona stendur á, að gel’a þeim oftar
á dag; líka er gagu í þvi að fóðra með gróffóðrinu fvrst,
en með kraflfóðrinu síðast. Það má líka brytja rófurnar
og hlanda þeim saman við lieildarfóðrið, láta síðan blönd-
una standa og jafna sig, þangað lil hún er orðin þægileg
handa svinunum.
Það fer alveg eftir þeim fóðurefnum, sem um er að
ræða, livort betra er að nota þessa aðferð en hina.
Þegar fóðrað er með korni og undanrennu, er talið hæfi-
legt að gefa alisvíni með 20 kg líkamsþunga eina fe, 40 kg
tvær fe og 80 kg um þrjár fe á dag.
Ef grænfóður eða rófur er notað, fást svínin tæplega
lil að éta svona margar fe á dag.
Ef gengið er út frá, að grísinn sé vaninn undan, þegar
hann er tveggja mánaða gamall og slátrað 20 vikna göml-
um, verður eldistíminn rúmir 4 mánuðir. Sé reiknað með,
að hann éti lil jafnaðar þennan tíma 2,3 l'e á dag, verður
heildarfóðrið alll að því 290 fe. Vigti grísinn, þegar vanið
er undan, 14,5 kg og 90 kg þegar honum er slátrað, verður
fóðurnotkunin 3,84 fe fyrir livert kg, sem hann hefir hætt
við sig.
Svinin mega ekki vera án vatns; ef vatni og korni er
blandað saman, má vatnið ekki vera meira en það, að
kjarnfóðrið haldi sér í graut, þvi að ef svo mikið vatn er