Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 51
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
47
fóðrunina um það leyli, sem gyltan gýtur og meðan hún
mjólkar. Næringarþörf gyltunnar er mjög mismunandi,
allt eftir því hvernig stendur á fvrir henni. Viðhalds-
fóðrið lianda geldri gyltu, sem vegur 150—200 kg, er talið
vera um 2 fe á dag. Ilanda ungum gyltum er þelta fóður
of lítið, vegna þess að þær þurfa að þroskast.
Gylturnar leggja oft mikið af meðan grísirnir ganga
undir þeim; þarf því að fifa þær áður en þær gjóta næst,
og til þess þarf viðbótarfóðurskammt. Alitið er, að gelda
gyltan þurfi allt að því 200 g af meltanlegri eggjalivítu á
dag. Yfir meðgöngutímann þarf gyltan i viðhót við áður-
nefndar tvær fe til viðlialds — framleiðslufóður. Það er
lítið framan af, en í lok meðgöngutímans getur það orðið
1—2 fe á dag, allt eftir því live gyltan gengur mcð marga
grísi. Fyrstu 2—3 mánuði meðgöngutímans kemst gyltan
af með 2j4 fe á dag til jafnaðar og síðustu 3—4 vikurnar
IWo—4 fe á dag.
Gylta, sem mjólkar, þarf í viðbót við þessar 2 fe til við-
halds 0,4 til 0,5 fe fyrir iivern grís, sem er á spena. Ilafi
hún 10 grísi, verður dagsfóðrið nálægt því 6,5 fe með 100
130 g af meltanlegri eggjahvítu pr. fe. Ársfóður gvltu,
sem gýtur tvisvar á ári 8 til 12 grísum í hvert sinn, verður
fullar 1200 fe. Af þessu má gefa töluvert í grasi, heyi og
rótarávöxtum, hitt verður að vera mysa, mjólk og kjarn-
fóður. Allar snöggar fóðurhreytingar eru hættulegar.
Breyta skal því ávallt um með hægð, einnig ef auka á eða
minnka fóðurskammt. Hvggilegra er að gefa gvltunni
of lítið en of mikið vikuna áður en liún gýtur, og gefa
frekar auðmelt fóður, til að forðast alla meltingarörðug-
leika.
Gyltunni þarf að hrynna; el’ vatnið er kalt er helra að
það sé vlað. Gyltan þarfnast hreyfingar um meðgöngu-
tímann, iielst úti; ef liún liefir verið lengi inni í dimmu
húsi getur verið hætlulegt að lála liana út i mikið sólskin
eða kalt veður. Ef fleiri gyltur ganga saman, þurfa þær að
hafa hása, þar sem þær geta étið liver út af fvrir sig, ann-
ars éla þær misjafnt af fóðrinu.