Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 96
Tilraunabálkur.
Innlendar tilraunir. Untlanfarin ár hefir Búfr. birt
höfuð-árangur allmargra innlendra tilrauna um jarðyrkju,
garðrækt, verkfæri, fóðrun o. fl. Hér verða teknar nokkr-
ar í viðbót. Eru sumar þeirra gamlar, en eiga að hafa sitt
gildi fvrir því.
I. Kornræktartilraunir.
Því miður hefir engin ítarleg heildarskýrsla komið út um
kornyrkjutilraunirnar á Sámsstöðum . Hér verður sýndur
aðalárangur af nokkrum tilraunum, i er birtur liefir verið.
1. Afbrigði af korntegundum.
a. Bygg: Kornuppskera 1000 koru Meðalsprellu- Grómagn
Sámsstaðir: tn. nf 11 n vega, g tími, dagar %
Dönnesbygg . .. .... 25—35 32—11 nii) 98i)
Maskinbygg .... .... 23—33 29—39 116=) 94=)
.Tötunbygg .... 15—25 28—34
. . . . 18—24 27—36
Sölcnbygg 28,7 1121) 98i)
Holtbygg 31,0 112i) 98i)
Polarbygg 27,6 110=) 100=)
Svalöf Guldbygg ... 37,6 140=) 100=)
Akureyri 1935: Kornuppskcra tn. ai' lia 1000 korn vega g
Dönnesbygg 27,5 (56,5) 38,4
Holtbygg ■ 26,0 (47,0) 40,0
Jötunbygg .... 25,5 (51,5) 36,5
Lökenbygg .... 29,5 (53,5) 35,3
Maskinbygg 21,0 (55,5) 33,7
1) Tölurnar cru meðaltal fyrir árin 1934 og 1935.
2) Fyrir árið 1935. Aðrar tölur fyrir lengri Uma.