Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 28

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 28
24 BÚFRÆÐINGURINN gerlamagn mjólkurinnar á öllum búgörðunum og þa'ö mjög mikið. A einum þeirra minnkaði það úr 4,3 milljónum niður i 300000, á öðrum úr 1,7 milljónum niður í 61000, á þeim þriðja úr 390000 i 88000 og á þeim fjórða úr 152000 niður í 72000, en allar tölurnar eru gerlar pr. cm3. Vilji menn reikna út gerlamagnið í líter, á að margfakla þess- ar tölur með 1000. Framanskráðar tölur bera það með scr, að í mjólkinni er mikill fjöldi gerla, og verður því i raun og veru að fara með liana eins og væri bún lifandi efni. En tölurnar sýna það lika, að með þrifnaði og góðri meðferð, er hægt að forðast gerlana allmikið og fækka þeim margfalt móts við það, sem þeir eru venjulega. Og þá fyrst er liægt að búast við, að mjólkin verði góð vara og að liægt sé að fá fvrir liana liátt vcrð og þær mjólkurafurðir, sem úr lienni eru gerðar. Ilvað kosla þessar ráðstafanir, sem bér hafa verið ræddar? í fvrsta lagi kosta þær hiröusemi 0(j þrifnaö. Eftir vand- legan jivott úr sóda- eða kalkvatni með mjólkurburstum, sem ekki eru til annars notaðir, á að skola öll mjólkurílát með klórkalkvatni, einnig mjólkursíur og yfirleitt (ill á- liöld, er koma í snertingu við mjólk. Ennfremur þarf mjaltarinn að bafa við böndina upplausn af klórkalki meðan á mjöltum stendur. Er bezt að bafa það í tréfötu eða tréstamp. í kerinu eru hafðir klútar einn eða fleiri. Um leið og mjaltarinn byrjar slarf sitt og liefir gengið frá klórvatninu i kerið, tekur hann einn klútinn, vindur hann utan við kerið, en sótthreinsar um leið bendur sínar með því að dýfa þeim ofan í klórvatnið i kerinu, en áður verð- ur bann að liafa þvegið sér úr sápuvatni. Með klórvatns- klútnum þurrkar bann svo vandlega júgur, læri og lcvið kýrinnar og sótthreinsar með því meira eða minna þá hluta liennar, sem koma í nánd við mjólkurfötuna. Þetta er svo endurtekið við bverja kú, sem mjólkuð er. Sé kýrin mjög óhrein, getur verið ástæða til að vinda klútinn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.