Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 106
102
BÚ FRÆÐINGURINN
synda í köldu vatni. Getur það mjög orkaS tvímælis hér
á okkar kalda landi, hvort nota lieri ávallt eins lieitt vatn
í sundlaugum og víðast er gerl. Það er að vísu sjálfsagt, að
liafa vatnið notalega lieilt meðan menn eru að læra sundið.
En þegar líður á kennslutímann, mætti smákæla það og
enda með það alveg kalt. Slílcu þurfa nemendur að venj-
ast í skólum eða á sundnámskeiðum, því að fæstir geta
heima hjá sér synt að jafnaði í heitu vatni, eiula tæplega
sækjandi eftir því. (}_ ,/.
Tilviljun.
Það er tilviljun. Þetta orðatiltælci lieyrist oft, og er þá
venjulega átt við það, að alhurðirnir séu óreglubundnir
og ófyrirsjáanlegir, hlíti engum ákveðnum lögmálum.
Þegar inenn draga t. d. spil úr stokk eða kasta pening upp
í loftið, þá er ekki hægt að sjá það fyrir, hvaða spil verður
dregið eða hvor flötur peningsins komi upp og Iivor vili
niður. Tveir menn geta liittst af tilviljun og það getur Iiaft
liin mikilvægustu áhrif á lifsferil þeirra annars eða heggja.
Ég þekki dæmi þess, að ungur og efnilegur, en fátækur
söngmaður, var staddur á samkomu úti í Danmörku. I
byrjun samkomunnar stóðu allir upp úr sætum sínum og
sungu. Það vildi svo til, að við lilið þessa unga manns sat
auðug ekkja. Hún varð svo lirifin af rödd lians, að hún
tók hann að sér og kostaði liann tii söngnáxns, sem liann
átti ómögulegt með af eigin ramleik. Nú er þessi maður
orðinn þekktur söngvari. Ef liann liefði ekki farið á þessa
samkomu og ef tilviljunin liefði ekki liagað því svo til,
að kona þessi sat við hlið hans, liefði lífshraut lians senni-
lega orðið allt öðruvísi. Svona dæmi mætti nefna mjög
mörg.
Ég vil hér ræða ofurlítið um, hvað xnenn vita um tilvilj-
unina og sýna fram á, að skoðanir almennings þar um eru
ekki alls kostar réttar.
Það er rétt, að tilviljanir eru í hverju einstöku tilfelli