Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 99
BÚFRÆÐINGURINN
95
20,5 kg lýsi liafa sparað 638 kg lieys og 25,6 kg lifandi
þunga.
3. Hámarksgjöf af votheyi lianda mjóllairkúm. Tilraun
með það var gerð af Páli Jónssyni, Einarsnesi, veturinn
1917—18.
A undirbúningsslceiði fengu allar kýrnar sama fóður
eða 10y2 kg þurrhev og 11,2 kg votliev. Þeim liafði verið
skipt í 2 flokka og gáfu þeir jafnmikla mjólk báðir. A til-
raunaskeiðinu var gjöf lianda 1. fl. haldið líkri, en bjá 2.
.fl. var votheyið smáaukið, um 0,5 kg á <iag, en dregið af
þurrheyinu að sama skapi, um 0,2 kg á dag. Þessu var
haldið áfram, ]>ar til hinar einstöku kýr i þeim fl. vildu
ekki taka við meiru votheyi og var það allmisjafnt. Til-
raunaskeiðið stóð yfir frá 12. marz til 14. apríl. Þann 8. og
10. apríl var liætl að auka votheyið og fengu þá einstakar
kýr í flokknum sem liér segir:
Grána ..................... (!,8 kg Imrrliey og 20,0 kg vothey
Flóra ...................... 3,0 — — — 26,4 — —
Brenna ..................... 3,4 — — — 32,1 — —
Slcjalda ................... 2,5 — — — 25,0 — —
Stjarna .................... 1,5 — — — 23,9 — —
Meira fengust kýrnar ekki til að éta af votheyinu. Sú
kýrin, sem minnst át af því (Grána), fékk þó í því meira
en lielming af næringu fóðursins, en Stjarna fékk um 87%
af næringu sinni úr votheyi.
í lok tilraunaskeiðsins fengu flokkarnir sem hér segir
af heyi og gáfu af sér af m'jólk:
Þurrhey .................. 1. fl. 9,5 kg 2. fl. 3,3 kg
Vothey ..........................11,2—-----------25,5 —
Mjólk ...........................7,4 —-----------7,2 —
Á móti 6,2 kg af þurrheyi koma því 14,3 kg af votheyi
eða 1 : 2,3 og virðist votheyið metið fullhátt á þann liátt.
Páll segir: „Af þessari tilraun virðist því vera óliætt að
draga þá ályktun, að flestum lcúm megi gefa a. m. k. helm-
ing gjafar í votheyi, en sé votheyið vel golt, t. d. sæthey úr
háartöðu, muni mega gefa mikið meira að ósekju, jafnvel
ekki ómögulegt, að sumar kýr megi fóðra cingöngu á vot-
heyi.“ Guðm. Jónsson.
L