Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 43
B Ú F RÆÐINGURIN N
39
sá, að rannsaka áhrif síldarmjölsgjafar með beit. NiSur-
stöSur þessara tilrauna eru birtar í skýrslum BúnaSarfé-
lags íslands, nr. 2.
MeS þessum tilraunum var meSal annars slegiS föstu:
1. Þaö er ekki hægt aS fóSra ær allan veturinn, svo aS
viðunandi sé, meS léttri beit og léttu útheyi.
2. Síldarmjöl er afbragSs fóSurbætir handa beitarám.
ÞaS hefir bæSi bcint og óbeint bætandi álirif á fóSr-
unina.
3. MeS síldarmjöli er hægt aS spara hey í stórum stíl.
I áSurnefndum tilraunum var lieygjöfin t. d. minnkuS
um 8 kg fyrir 1 kg síldarmjöls og voru þó síldarmjöls-
ærnar alltaf betur lialdnar heldur en liinar, sem fengu
eintómt liev meS beitinni. MiSaS viS næringargildi
síklarmjöls og lieys og heysparnaS, sem hægt er aS
haí'a af síldarmjölsgjöf, mun síldarmjöliS oftast vera
ódýrara fóSur en hey.
4. Sé ánni gefiS 50—00 g síldarmjöls á dag meS beit, og
jafnvel þótt ckki væru nema 30 g, þá væri, a. m. k.
fyrri part velrar, þaö oftast nóg lil þess aS tryggja
nóga eggjahvítu og steinel'ni í fóSrinu. Seinni part
vetrar og síSustu mánuSi meSgöngutimans mætti
gjarnan gefa lamhfullu ánum allt aS 100 g sildarmjöls
á dag og meira, ef um lieyskort er aS ræSa. Til-
raunirnar sýndu einnig, aS óhætt var aS gefa ánni 120
g af síldarmjöli á dag, án þess aS notagildi þess læklc-
aSi eSa melting ánna raskaSist.
5. Á góSum beitarjörSum og í sæmilega snjóléttum vetr-
um er hægt aS komast af án þess aS gefa nokkurt hey
og ærnar 1'óSrast betur á síldarmjöli og beit heldur
en á heyi og heit.
AS þessum niSurstöSum athuguðum má óefaS ráSIeggja
bændum á flestum beitarjörSum landsins til þess að gefa
ám sínum eggjahvítu- og steinefnaríkt kjarnl'óSur meS
beilinni, ekki hvaS sízt þegar út á líSur. KjarnfóSur, sem
sannaS hefir veriS aS gefur góSan árangur, er sihlarmjöl.
Ennfremur er sild, fiskimjöl og karfamjöl innlendar