Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 61
B Ú FRÆÐINGURIN N
II. Svar.
Með vilja liöf., hefir ritstj. lcyft mér að fara yfir fram-
anritaða grein og kann ég báðum beztu þakkir fyrir.
Mönmnn hlýtur að vera það ljóst, að til þess að fá eitt-
livert samræmi, þegar gert er upp á milli véla annarsveg-
ar og hestavinnu hinsvegar, verður það í nokkru að hyggj-
ast á sömu grundvallaratriðum, t. d. dagafjölda og um-
ferðavinnu, en jafnfraint því verður auðvitað að fara eflir
raunveruleikanum, nokkuð varð ég að áætla, eftir því sem
ég vissi sannast og réttast, útfrá ]>eirri stuttu reynslu, sem
ég hefi í þessum efnum.
Höf. virðisl ekki vel við, að ég skuli hafa þurft að áætla,
enda þótl hann viðurkenni að hafa sjálfur gert það og
hikar ekki við að vilja áætla fvrir mig, þegar það er hon-
um, þ. e. a. s. þeirri aðferðinni, sem hann lieldur með, í
hag. Á ég þar við kaupgjaldið, sem hann vill hafa hið
sama i háðum lilfellunum, en þar slangast hann á við blá-
kaldan veruleikann, þvi að dráttarvélamönnum er horgað
hærra kaup en öðrum, sem við jarðyrkjustörf vinna. Þetta
er höf. vel ljóst, ]>vi að liann reiknar plógmanninum elcki
liálft kaup á við sig. Auðvitað er ekkert réttlæti í að borga
þessum mönnum svona Iiátt kaup, margir þeirra hafa að-
eins notið fárra vikna tilsagnar, liafa lítið vit á jarðyrlcju
og eru því hvergi nærri starfi sínu vaxnir.
Ilöf. minnist á tilraun gerða á Hvítárbakka, og ])ar kost-
aði vinnslan yfir 300 kr. ])r. ha. Með þá niðurstöðu virð-
ist liann í fyllsta máta ánægður, enda þótt að hún sé
hvergi nærri sambærileg. Landið var svo stórþýft, að lierfa
varð það líka á undan plægingu, og í öðru lagi er þar tal-
að um vinnukostnað alls, eu ekki eingöngu vinnsluna. Af
mér hefði svona lagað verið kallað „að leika með tölur“.
Ilvað viðkemur vcrði á verkfærum, vil ég vísa til II. árg.
Búfr., að svo miklu leyti sem það nær, til samanhurðar.
Herfið með tilheyrandi dráttarúthúnaði kostaði kr. 560.00.
Plógur kostaði kr. 108.00, valti kr. 60.00, jafnari kr. 30.00,
6 aktýgi kr. 300.00 + beizli og taumar, alls kr. 540.00.