Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 70

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 70
B Ú F R Æ i) I N G U R I N N 6(5 líka fyrst og fremst undir þær tilraunastöðvar, sem við þegar höfum, og ennfremur atvinnudeild Háskólans. En bændaskólarnir þurfa í þessu efni, sem fleirum, að vera milliliðirnir á milli visindanna og hins „praktíska" bú- skapar bændanna. Bændurnir verða að læra að notfæra sér vísindin í búskapnum. Þeir verða að fylgjast vel með árlegum nýjungum í búnaðinum og læra að hagnýta sér fvllstu tælcni hvers tíma. Með því að láta nemndurna sjálfa laka þátt i og vinna að framkvæmd og uppgjörð tilraunanna munu þeir sann- færast um gildi þeirra og siðan, sem búfræðingar, flytja þær út til bændanna. Tilraunastarfsemi á bændaskólunum myndi því hafa tvennskonar veigamikla þýðingu. í fyrsta lagi, að finna ný sannindi og nytsamari aðferðir fyrir íslenzkan bú- rekstur, og í öðru lagi að fá bændur landsins til þess að notfæra sér allar nýjungar, sem að gagni mætlu verða strax og þær eru þekktar. Því verður ekki neitað, að sama alúð og rækl hefir, á siðustu árum, ekki verið lögð við búféð hér á landi, eins og ])ó jarðræktina, hvorki af liinu opinbera né af bændun- um sjálfum. Að mínu áliti stöndum við líka lengra að halci öðrum landbúnaðarþjóðum í húsdýraræktinni en i jarð- ræktinni. Til þess liggja ýmsar ástæður, og „Róm var ekki hyggð á einum <legi“. Við verðum ]>ví að taka búfjárrækt okkar í heild fastari tökum en liingað til. Fóðrun, hirðing og meðferð búfjárins öll er víða slæm og kynbæturnar að ýmsu leyti i nioium. — Hér þurfa bændaskólarnir að rvðja brautina. A skólabúunum þarf að vera lcýnbezta búfé landsins. Þar þarf að gera stöðugar kynhætur, blandanir á ættum og stofnum, hæði út á við og inn á við, til þess að finna þá beztu eiginleika, sem búfé okkar hefir lil að bera, efla þá og hreinrækta. Og það ætti efalaust að gera tilraunir með erlendar búfjártegundir, blandanir og lirein- rækt. — Á Hvanneyri er i búf járræktinni mikið og aðkall- andi verk að vinna. Það þarf að fá nýjan kúastofn, það þarf að bæta hestana, reyna að fá fram vel bvggða dráttar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.