Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 15

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 15
B Ú F RÆÐINGURINN 11 að vegna annara starfa get ég naumast helgað Búfræð- ingnum eins mikinn tima og ég vildi gera og hann á skilið að gert sé. Kæru kaupendiir og lesendur Búfræðingsins! Ég vona, að þið haldið tryggð við Búfræðinginn á meðan liann á það skilið. Ég vona, að þið káupið hann og lesið ekki siður fyrir það, að hann kemur nú í nýjum búningi, betur klæddur en fjrrr. Lesmál hans hefir verið aukið tals- vert, en verðið þó ekki hækkað svo að nokkru nemi. Hann verður yfirleitt sendur gegn póstkröfu, þvi að sú leið er vafningaminnst fyrir báða aðilja. Þeir, sem eru meðlimir nemendasamhandsins Hvannevringur, fá ritið 50 aurum ódýrar en aðrir. Með Iværri kveðju og árnaðaróskum. Hvannevri, 15. marz 1938. Gudm. Jónsson. Stefna oj* starf. 1 siðasla árgangi Búfræðingsins var stutllega rakin saga nemendafélagsins Hvanneyringur. — Hvanneyringur hafði elcki starfað neilt verulega síðustu 15—20 árin, en þess var getið í fyrra, að þá yrði bráðlega hafist lianda nm endurreisli lians. Þetla tókst á sumardaginn fyrsta síðastliðinn. Þá var haldinn fundur af meðlimum úr stjórn og varastjórn lélagsins og nokkrum öðrum félögum 1 Ivanneyrings, ásamt kennurum og nemendum Bænda- skólans á Hvanneyri. A fundinum kom fram mikill áhugi fundarmanna um að blása nú nýju lífi og nýjum þrótti i Ilvanneyring. Var þar samþykkt lillaga þess efnis, að Hvanneyringur fengi umráð yfir útgáfurétti Búfræð- ingsins og gæfi hann síðan út sem ársrit sambandsins. Var því visað til frekari afgreiðslu stjórnar þeirrar, er kosin var á umræddum fundi. Samningar um kaup á útgáfurétti Búfræðingsins, við fyrri útgefanda lians, Guðmund Jónsson lcennara á Hvann- eyri, gengu greiðlega og vonumst við eftir, að allir hinir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.