Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 23

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 23
Hreinsun mjólkuríláta. í grein sinni „Gerlarnir og mjólkin“, sem birtist i 1. árg. Búfræðingsins, leggur Sigurður Guðbrandsson mjólkur- bússtjóri rétlilega mikla áherzlu á það, hversu það sé nauð- synlegt fvrir bændur að framleiða fyrsta flokks mjólk. Þetta er mikilvægt atriði, bæði livað suertir þá mjólk, sem notuð er heima, svo að hún geti orðið holl og góð fæða, en þó ef til vill sérstaklega um sölumjólk, til þess að hægt sé að búast við að fá fyrir liana fullt verð. Neytandinn kaupir meira af góðri mjólk og mjólkurafurðum heldur en ef þær vörur eru slæmar og vill greiða því hærra verð þeim mun Itetri sem þessar og aðrar afurðir bændanna eru. Vöruvöndun er því eilt af undirstöðuatriðum búskapar- ins, sem alls ekki er gefinn sá gaumur scm skyldi. Sig. Guðbrandsson bendir á það í áðurnefndri grcin, að góðar mjólkurafurðir sé ekki liægt að framleiða nema úr góðri mjólk, en því aðeins getur mjólkin verið góð, að gerlamagn hennar sé lítið. Þegar mjólkin kemur úr júgr- inu, er vanalega í henni mjög lítið -eða ekkert af gerlum, heldur smilast hún eftir mjaltir. Talið er, að gerlarnir ber- ist í mjólkina aðallega á finnn vegu: 1. Frá kúnni sjálfri, t. d. vegna igerðar í júgri eða að kýrin er illa hirt og illa hreinsuð fyrir mjaltir, svo að niður i mjólkurfötuna falla agnir af mykju, liári eða lieyi, en á því geta verið milljónir af gerlum. 2. Frá mjaltaranum, I. d. af óhreinum höndum lians eða fötum eða út úr vitum hans við hósta eða hncrra. 3. Frá fóðrinu. Ef það cr skemmt eða slæmt að einhverju leyti, þá getur það haft þau áhrif, að truflun komi á melt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.