Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Side 5

Morgunn - 01.12.1978, Side 5
LÍFSINS FJÖLL Þín náSin, drottinn, nóg mér er, því nýja veröld gafst þú mér. í þinni birtu’ hún brosir öll. / bláma sé ég lífsins fjöll. Ég veit, aS þú ert þar og hér; hjá þjöSum himins fast hjá mér, og veit þitt ómar ástarmál og innst í minni veiku sál. Ef gleSibros er gefiS mér, sú gjöf er, drottinn, öll frá. þér; og verSi af sorgum vot mín kinn, ég veit, áS þú ert fáSir minn. Þín náSin, drottinn, nóg mér er, því nýja veröld gafst þú mér. Þótt jarSnesk gcefa glatist öll, ég gláSur horfi’ á lífsins fjöll.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.