Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Page 5

Morgunn - 01.12.1978, Page 5
LÍFSINS FJÖLL Þín náSin, drottinn, nóg mér er, því nýja veröld gafst þú mér. í þinni birtu’ hún brosir öll. / bláma sé ég lífsins fjöll. Ég veit, aS þú ert þar og hér; hjá þjöSum himins fast hjá mér, og veit þitt ómar ástarmál og innst í minni veiku sál. Ef gleSibros er gefiS mér, sú gjöf er, drottinn, öll frá. þér; og verSi af sorgum vot mín kinn, ég veit, áS þú ert fáSir minn. Þín náSin, drottinn, nóg mér er, því nýja veröld gafst þú mér. Þótt jarSnesk gcefa glatist öll, ég gláSur horfi’ á lífsins fjöll.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.