Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Síða 6

Morgunn - 01.12.1978, Síða 6
ÆVAR R. KVARAN: HIMNASÝNIR SWEDENBORGS Maðurinn, sem ég ætla að segja ykkur frá, var doktor í heimspeki, stærðfræðingur, eðlisfræðingfur, stjömufræðingur, steinafræðingur, líffærafræðingur, líffræðingur og sérfræðing- ur í málmvinnslu. Auk þess var hann uppfinningamaður og hafði hugboð um margar nútíma-uppgötvanir. 1 einu rita sinna, sem heitir Principia kom hann fram með kenningar um stjörnuþoku, sextíu og tveim ámm áður en La Place, og Inttugu og einu ári áður en Kant, birtu skoðanir sinar. Nægir það raunar eitt til þess að trjrggja honum tignarsæti í ríki vísinda og heimspeki. Og er þó ekki enn allt upp talið. Þessi maður var einnig ófreskur. Árið 1759 var hann staddur í Gautaborg og sá fyrir sér stórbmna, sem á sama tíma fór fram í Stokkhólmi í 300 milna fjarlægð. Hann lýsti bmna þessum í smáatriðum, hverju húsi, sem brann fyrir sig og sendi þegar borgarstjóra Gautaborgar skýrslu um atburðinn. Þótti þetta, eins og nærri má geta allkynlegt, en þó óx undmn manna enn meir, er í ljós kom við rannsókn síðar, að lýsing hans var algjörlega sannleikanum samkvæmt. Maður þessi sá m. ö. o. í gegn um holt og hæðir, þegar því var að skifta. Síðar taldi hann sig fjómm sinnum hafa ferðast inn í hinn andlega lieim og skrifaði langar og ýtarlegar lýsingar á lifinu eftir dauðann í rit sitt Leyndardómur himna og fleiri bækur. I nýjustu útgáfu ensku alfræðiorðabókarinnar er honum ekki veitt minna rúm en sjálfum Einstein, svo sjá má af því, að hér fer enginn meðal maður; enda var hann, sökum ótrú- legrar þekkingar oft nefndur „Aristoteles Norðurlanda.“ Mað- ur þessi var Sviinn Emanuel Swedenborg, sem uppi var 1688-1772.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.