Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Qupperneq 15

Morgunn - 01.12.1978, Qupperneq 15
HIMNASÝNIR SWEDENBORGS 109 Ritninguna og tímatal hennar hókstaflega. Þótt sögur Biblí- unnar vœru gerðar af efni rúms og tíma, holds, elds og jarðar, þá væru þær einungis aðferð Guðs til þess að láta í ljós eilífan sannleika hinna andlegu sviða. Þannig væri Sköpunarsagan til dæmis aðeins dæmisaga. Sex dagar sköpunarinnar tákna þann- ig hin sex stig, sem maðurinn gengur í gegn um til að öðlast þekkingu, kærleika og fullkomnun i mynd Guðs. Fyrst skap- aði Guð fiska og fugla. Þessar skepnur tákna fyrsta stig and- fegs lifs, þar sem trúin er ríkjandi þáttur. Dýrin, sem næst koma, tákna þann þátt hins andlega lífs þar sem kœrleikurinn er virkastur. Og að lokum kemur maðurinn, kóróna sköpunar- verksins, hin endurnýjaða sál, sem ekki einungis býr yfir trú og kærleika, heldur einnig skilningnum. Ennfremur má ekki taka skilningstré góðs og ills í Edengarði í bókstaflegum skiln- uigi. Það er tákn veraldlegrar þekkingar og tilfinninga-nautn- ar. „En þess háttar fæða er hættuleg æðra lífi mannsins,“ sagði Swedenborg. Með svipuðum hætti áleit hann að margar kenningar kirkj- unnar þyrfti að túlka á ný; og hann reyndi með djarfhuga einlægni að snúa trúarbrögðunum aftur til forns einfaldleika. Þannig ræðir hann lil dæmis sérstaklega um bókstafskenningu Þrenningarinnar. Um það segir hann m. a.: „Því fer fjarri, að Jesús sé sonur Guðs og annar í röð þrenningarinnar; hann sjálfur Guð, hinn eini Guð og túlkar alla Þrenninguna í persónu sinni.“ Swedenborg er andvígur kenningu Kalvinista uni forlög, eða náðarútvalningu; segir hann að frelsun manns- ms liggi ekki í trú hans, heldur lyndiseinkunn og vilja hans til þess að láta gott af sér leiða. Eða með orðum Swedenborgs: »Eíf það, sem leiðir til himnaríkis, liggur ekki í því að draga sig út úr heiminum, heldur að starfa í honum . . . Guðrækilegt bferni án góðverka leiðir manninn jafn langt burt frá himn- um, eins og það er almennt álitið leiða til himnaríkis.“ Maður- mn á sem sagt að lifa starfsömu lífi í þjóðfélaginu, en ekki bænalífi í einrúmi. Þá telur Swedenborg það mesta bama- skap að trúa þvi, að Guð dragi anda mannsins til himna. Það er ástand innra lífs mannsins, sem skapar honum eigið himna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.