Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Page 75

Morgunn - 01.12.1978, Page 75
Ævar Kvaran, rithöfundur. Ég vil þakka þér kærlega fyrir útvarpserindin þín í vetur, þar sem þú varst að bregða upp myndum fyrir okkur úr ís- lenzku fornsögunum af sálrænu fölki. En af því ég er Fær- eyingur langar mig að senda þér nokkur orð af einni frægustu sögupersónu okkar, Þrándi í Götu, og er hún svona: I Færeyingasögu er getið um tilraun til þess að hafa sam- band við framliðna menn og fer þar með hlutverk miðilsins ein frægasta sögupersóna Færeyinga, Þrándur í Götu. Menn voru i vafa nokkrum um siðustu afdrif Sigmundar Brestissonar og þeirra félaga og vildi Þrándur vita vissu sína. „Þrándur hafði þá látið gera elda mikla í eldaskála, og grindur fjórar lætur hann gera með fjórum homum, og niu reita ristir Þrándur alla vega út frá grindunum, en hann sezst a stól milli elds og grindanna; hann biður þá nú ekki við sig tala, og gera þeir svo. Þrándur situr svo um hríð; og er stund leið, þá gengur maður inn í eldaskálann, og var allur alvotur. Beir kenna manninn, að þar var Einar Suðureyingur. Hann gengur að eldinum og réttir að hendur sínar litla hrið, og snýr út eftir það. Og er stund líður gengur maður inn í elda- húsið. Hann gengur að eldi og réttir til hendur sínar, og gengur ut siðan. Þeir kenndu að þar var Þórir. Brátt eftir þetta geng- Ur hinn þriðji maður í eldaskálann. Þessi var mikill maður °8 mjög blóðugur. Hann hafði höfuðið í hendi sér. Þemia

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.