Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Síða 75

Morgunn - 01.12.1978, Síða 75
Ævar Kvaran, rithöfundur. Ég vil þakka þér kærlega fyrir útvarpserindin þín í vetur, þar sem þú varst að bregða upp myndum fyrir okkur úr ís- lenzku fornsögunum af sálrænu fölki. En af því ég er Fær- eyingur langar mig að senda þér nokkur orð af einni frægustu sögupersónu okkar, Þrándi í Götu, og er hún svona: I Færeyingasögu er getið um tilraun til þess að hafa sam- band við framliðna menn og fer þar með hlutverk miðilsins ein frægasta sögupersóna Færeyinga, Þrándur í Götu. Menn voru i vafa nokkrum um siðustu afdrif Sigmundar Brestissonar og þeirra félaga og vildi Þrándur vita vissu sína. „Þrándur hafði þá látið gera elda mikla í eldaskála, og grindur fjórar lætur hann gera með fjórum homum, og niu reita ristir Þrándur alla vega út frá grindunum, en hann sezst a stól milli elds og grindanna; hann biður þá nú ekki við sig tala, og gera þeir svo. Þrándur situr svo um hríð; og er stund leið, þá gengur maður inn í eldaskálann, og var allur alvotur. Beir kenna manninn, að þar var Einar Suðureyingur. Hann gengur að eldinum og réttir að hendur sínar litla hrið, og snýr út eftir það. Og er stund líður gengur maður inn í elda- húsið. Hann gengur að eldi og réttir til hendur sínar, og gengur ut siðan. Þeir kenndu að þar var Þórir. Brátt eftir þetta geng- Ur hinn þriðji maður í eldaskálann. Þessi var mikill maður °8 mjög blóðugur. Hann hafði höfuðið í hendi sér. Þemia
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.