Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Síða 29
27
uð vera undirvjelstjórar á fiskigufuskipum með alt að i)00
hestafla vjel, megi einnig veita skirteini til þess, að þeir
líka mégi stunda yfirvjelstjórn á samskonar skipum. Með
öðrum orðum, að maður, sem unnið hefir á gufuskipi,
smáu eða stóru, í 12 mánuði sem kyndari og í aðra 12
mánuði sem undirvjelstjóri, á að geta orðið yfirvjelstjóri
á nýtísku gufuskipi með vjelar alt að 900 hestorkum. Sam-
kvæmt frv. er ekki gerð nein krafa til bóklegrar fræðslu
cða starfstíma á vcrkstæði.
Vjer viljum eigi, að svo stöddu, fjölyrða um það,
hve varhugaverð svona lagaheimild getur orðið. Vjer er-
um þess fullvissir, að hinni háttvirtu nefnd er það ljóst,
engu síður cn oss, að cf horfið væri að því ráði, að manna
hin dýru og fullkomnu veiðiskip vor almcnt með vjel-
stjórum, sem eigi hafa átt kost annarar íra'ðslu um vjelar
og vjelstjórn yfirleitt, en fæst á veiðiskipunum í
12 mánaða tíma, g e t u r þ a ð 1 e i 11 t i 1 a 1 v a r-
legra hluta. Auk þess má nefna hið mikla ósamræmi,
sem hjer er stofnað til, því eins og kunnugt er, eru nú
kröfur, sem gerðar eru til „fagmanna" i öllum öðrum
stéttum, sifelt þyngdar.
Er þá. á það að líta, hve mikil nauðsyn cr á þvi að fá
lögfesta enn nýja heimild til'undanþógu frá áminstum
lögum.
Hið háa atvinnumálaráðuneyti hefir undanfarið sýut
oss það traust að lcita álits vors um framkomnar undan-
þágur frá vjelgæslulögunum, enda höíum vjer jafnaðar-
lcga áritað beiðnirnar, þcgar ekki liefir verið völ á rjett-
indamönnum. I-Iöfum vjer og kynt oss jafnóðum aðstæður
allar i þessu efni. Getum vjer með miklum rökum íullyrt,
að breyting er að verða tii bóta. Með því að nú fjölgar vjel-
stjóraefnum örar en nokkru sinni áður, þar eð 15 komu af
Vjelstjóraskólanum síðastliðið vor, og um 20 koma á næsta
vori, þá teljum vjer næsta ólíldegt, að framvegis verði
nokkur hörgull á vjelstjórum. Enda miklar horfur A, að
fiskiflotinn aukist ekki að mun á næstu árum.
Að vel atlmguðu máli, viljum vjer þvi virðingarfylst