Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Qupperneq 114
112
E i m s k i p M ó t o r s k i p
Tala I. H. K. Smál. 31 Tala 1 i I. H. K. Sm ál. § s
Dánmörk 9 8850,00 17088,00 10,2 30 115875,00 133901,00 13,0
Sviþjóð 10 7420,00 12080,00 10,0 23 77780,00 108902,39 12,0
Norveguv 23 19650,00 19393,71 10,76 3 12000,00 9940,00 14,2
Samtals 42 35920,00 48561,71 56 205655,00 252743,39
Það er auðsjeð á þessu, að öll hin stærri skip, sem
nú eru bygð á Norðurlöndum, með öðrum orðum þau
skip, sem mest reynir á í samkepninni í siglingum
heimsins, eru mótorskip.
Hið eina Dieselvjelaskip, sem til er hjer, hefir
af mörgum verið álitin einskonar tilraunafleyta, og
menn hafa verið misjafnlega trúaðir á, hve hag-
kvæmt það væri, en það er enginn efi á því, að það
hefir staðist vjelfræðilega gagnrýni og fullsannað
yfirburði Dieselvjelarinnar í notkun lijer við land
sem annarsstaðar.
Þess hafa sumir getið til, að Dieselvjelin mundi
dýrari í viðhaldi, en tilsvarandi eimvjel; við höfum
að vísu litla reynslu í þeim efnum hjer, en reynslan
hefir þó orðið sú, að síðastliðið ár var viðhaldskostn-
aður vjelanna í mótorskipinu tæpum 2 þúsund krón-
um minni en á samsvarandi eimskipi.
Þ. L.