Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Síða 35
33
]>útt þaö takist að la hann síðar, þvi jeg get ekki vænst
þess, að það sje yður full alvara, að ætlast til þess, að
skipið dvelji iijer i höfn af þeim ástæðum, svo dögum
eða vikum skifti.
Mjer er það fyllilega ljóst, að engir af þeim mönnum, er
þjer tiltakið í brjefi yðar, og unt er að nota, hafa hingað
til viljað taka þessa stöðu, en sje þctta, að einhvwju
leyti breytt, vildi jeg mega fá um það frá yður skýr svör,
svo að jeg geti þá snúið mjer beint til þeirra. Hitt veit
jeg, að þjer getið ekki ætlast til, að fengin sjo skrifleg
neitun allra þeirra vjelstjóra, sem ekki eru yfirvjelstjör-
ar, eða eru á einhvern hátt í ver launaðri stöðu, um það,
að þeir vilji ekki þessa eða liina stöðu, sem mann vant-
ar í, í livert sinn er vöntun cr á manni; slikt fyrirkomu-
lag er tvímælalaust óframkvæmanlegt. Mjer ski.Ist, og jeg
verð að leyía mjer að halda fast við það, að viljið þjer
yfirleitt hafa um það úrskurðarvald, hvort menn sjcu til
i stöður þæ.r, sem um er rætt, eða ekki, þá verðið þjer að
gcta bcnt svo fljótt á hæfan mann, að útgerðin liljóti ekki
töf af; því mjer þykir mjög ósennilegt, að atvinnumála-
ráðuneytið ge.fi yður nokkru sinni svo mikinn tillögu-
rjett um þessi mál, að það leyfi yður að stöðva nokkurt
skip unr óákveðinn tíma, til þess að híða cftir einhverjum
manni, sem einhversstaðar væri i ver launaðri stoðu.
Að ekki hefir verið hjer, með framkomu yðar í máli
þessu, stofnað til stöðvunar skipsins um há veiðitímann,
er eingöngu vegna þcss, að hjer hcfir vcrið um endurveit-
ingu að ræða, á leyíi, sem jafnan hefir verið endurnýjað,
og það með yðar samþykki, í siðustu 3 ár. Leyíi þetta er
hinsvegar útrunnið, og neyðast því eigendur að láta
skipið halda áfram með manninn án leyfis, þar til endi
er bundinn á mál þetta, aiínað hvort með ráðningu ann-
ars manns, eða undanþágu á ný fyrir þann, sem nú er þar.
Til þcss- að fyrirbvggja, að slikt sem þetta komi fyrir
framvegis, jafnframt því, að geta leyst úr þessu atriði
scm allra fyrst, er óhjákvæmilegt, að koma þegar málum
3