Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Síða 130
Ógrirleg ketilsprenging.
Fyrir nokkiu vai'ð ógurleg- ketilsprenging í hol-
lenskum dráttarbáti, sem staddur var á höfninni í
Groningen; vaið sprenging þessi fimm mönnum að
bana, en þrír særðust allmikið.
Hiutar úr katlinum, 350 kg. að þyngd, slöngvuðust
250 m. vegalengd.
Di áttarbáturinn sprakk sundur í miðju og sökk, en
nálæg hús urðu fyrir miklum skemdum. Hluti úr ytra
byrði ketilsins lenti í mótorskipi, sem lá í 120 m.
fjaiiægð, undir vatnsyfirborðinu og sökti skipinu.
Ketillinn vai' af venjulegri skoskri gerð, smíðaður
1888 fyrir 5,2 atm. þrýsting. Aðaleftiiiit hafði farið
fram, 2 mánuðum áður en slysið vildi til, og var ket-
illinn reyndur með 1,5X2,5 atm. þrýstingi. Spi'eng-
ingin varð, þegar báturinn var að draga og nam stað-
ar við brú. Áhorfendur láta þess getið, að eigi hafi
þess crðið vart, að öryggislokar opnuðust, og þar
sem vitanlegt v'ar, að skipstjóri báitsins hafði áðuj-
fyr gefið fyrirskipun um að þyngja öryggisloka fyr-
ir 8—9 atm. þrýsting, til þess að báturinn fengi
meiia afl til dráttar, er álitið, að lokarnir hafi einnig
við þetta tækifæri verið þyngdir eða jafnvel algjör-
lega festii', enda virðast rannsóknir, er fram hafa
farið, staðfesta þetta.
Gæslu ketils og vjela hafði á hendi kornungur og