Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Síða 111
103
stórra skipa írá okt. 1330 til niars 1931
vjel Auka- Elds- Smurn-
Hæo feiö Beitun vjelar neytis- eyðsla samtals kg. ingar- oliu- eyðsla kS- . Sigldar
Klst. Eyðsla kg. Klst. Ej'ðsla kg. Eyðsla kff. sjómilur
23607 9254 127 '7 6379 68981 259592 1844,83
7Q09 16000 168612 302625 245610 1212161 1613,0 13823,2
einnig’ til þess að knýja allar aðrar aukavjelar; ætti
því notagildið að rýrna við það að breyta orku elds-
neytisins fyrst í rafmagn og síðan aftur í hita >.g-
vinnu; en taflan hér að framan sýnir hið gagnstæða,
og hún er einmitt sjerlega góð á þessu sviði til sam-
anburðar, því að skipin eru jafnstór og' eins útbúin og
með jafn mikilli áhöfn, og ætti því orka sú, sem þarf
til aukavjela, að vera hin sania í þeim báðum. Við
skulum nú athuga, hvað kostar að framleiða hana
á livoru skipinu fyrir sig.
Mótorskipið eyðir í 6 mánuði 68981 kg. af elds-
neytisolíu til aukavjela; olían kostar hjer á staðnum
kr. 112,00 smálestin; verður þetta því sama sem
kr. 15451,74 á ári.
Eimskipið eyðir á 6 mánuðum 245610 kg. af elds-
neyti til aukavjela; eldsneytið kostar hjer á staðnum
kr. 38,00 smál., og' verður þetta því sama sem kr.
18666,36 á ári. Eldsneyti til aukavjela mótorskips-
ins verður því kr. 3214,62 ódýrara á ári, en til auka-
vjela eimskipsins, eða um kr. 12,13 á dag.
Á töflunni sjest, að eimskipið hefir eytt á 6 mán-
uðum samtals 1212,161 smálestum af kolum, eða
L