Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Side 110
108
Sainanburður á eyðslu tveggja jafn-
A ö a 1 -
Full ferð 3/4 ferð 1/2 ferð
Klst. Eyðsla kg-. Klst. Eyðsla kg. Klst. Eyðsia . kg-
Mótorskip . . . 863» 127408 617» 47570
Eimskip .... 43121 237580 470n 184007 636H 200S59
Þessi tafla þarf ekki mikilla skýringa við; hún
skýrir sig að miklu leyti sjálf, en það skal þó tekið
fram, að þar sem talað er um fulla ferð, er á mótor-
skipinu notað rúmlega 100 hestöflum meira afl en
á eimskipinu. Samt er eyðslan á eimskipinu talsvert
meiri við fulla ferð. Til þess nú að draga úr eyðsl-
unni er það ráð tekið, að nota svonefnda 3/4 fei'ð;
sparar það talsvert eldsnejTi, svo að kostnaður við
hana verður nær því sá sami og á mótorskipinu við
fulla ferð, en þá er notað um 300 hestölfum minna
afl og skipið gengur um 2,5 sjómílur minna á tím-
anum. Með beitun eru reiknaðir á eimskipinu allir
þeir tímar, sem skipið liggur með „klára“ vél, og
verða því tímarnir, sem það er undir beitun, miklu
fleiri á skýrslunni, en þeir raunverulega eru.
Þar sem talað er um aukavjelar, er átt við það
eldsneyti, sem fer til Ijóss, hita, eldunar, stýrisvjelar
og annara smávjela.
Því hefir veríð haldið fram, að aukavélar í mótor-
skipum eyddu meiru í eldsneyti, en í eimskipum.
Vegna þess, að í mótorskipum er oft venjan sú, að
nota raforku frá rafstöð skipsins til eldunat', hita og