Saga


Saga - 1955, Page 4

Saga - 1955, Page 4
80 þriðjungi sterlingspunds, en hin hálfu sterlings- pundi.1) Skuldin hefur því verið áætluð jafn- gildi 1000 eða 1500 sterlingspunda. Á þessum forsendum reynir prófessor Ó. L. að finna skuldarhæðina í íslenzkum krónum eftir gengi á tilteknum tíma. Telst honum, að skuldin, slík sem hún hafi verið áætluð, hafi numið um 820.000 eða um 1.200.000 íslenzkum krónum, eftir því hvort reiknað er með þriðj- ungspunds eða hálfpunds nóbílum. Ef þessum fjárhæðum er skipt jafnt á hvert inna sjö ára, þá koma að tali ó. L. 120.000 eða 170.000 kr. á hvert ár, eftir því með hvorri nóbílategundinni er reiknað. Fjárhæðir þessar inar síðarnefndu telur próf. Ó. L. svara til 520 eða 730 meðalkýr- verða árið 1937. Kýrverðatala allrar fjárhæðar- innar yrði samkvæmt þessu nálægt 3640 eða 5110. Fyrri talan er ofurlitlu of há, en in síðari ofurlitlu of lág. En þetta skiptir hér litlu máli. En fara má aðra leið, er leita skal að gildi áðurnefndra 3000 nóbíla. Reyna má að finna silfurgildi þeirra á þeim tíma, sem skuldarviður- kenningin var gefin út. Og þegar það gildi er fundið, þá má reyna að finna kýrverðatöluna, sem jafngilti silfurgildinu. Þessa tilraun skal hér gera, og er þá fyrst reiknað með þriðjungs- punds nóbílum. Reikningurinn verður þannig: 3000 nóbílar gera 1000 pund sterling. 1000 pund sterling gera 18000 danskar silfur- krónur.2) 1) Murray English Dictionary, orðið nobles. 2) Enskt pund mun hafa verið talið jafngilda 18,18 silfurkrónum, en broti þessu (18 aurum á pund hvert) er hér sleppt. Það mundi gera 6 eða 9 danska aura á hvern nóbíl, eða 18 eða 27 krónur á 3000 nóbíla, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.