Saga


Saga - 1955, Síða 36

Saga - 1955, Síða 36
112 Árið 1771 segir: „Fyrir kirkjudyrum er hurð á járnum með skrá, lykli og stórum járnhring." Hér er enn, sem komið er, aðeins fullvissa um, að hurðarhringurinn sé sá sami, en allur vafi um hurðina hverfur, þegar vísitazían árið 1779 er skoðuð: „Fyrir kirkjunni er allur dyra- umbúningur með gamalli útskorinni hurð á hjörum með skrá, lykli, eirflugu og stórum járn- hring með innsmeltum silfurblómstrum." Þá er einnig kominn lítill glergluggi yfir dyrnar með fjórum rúðum, auk hinna tveggja, sem áður gat, hvoru megin dyra. Árið 1794 er skráin orðin lasleg. „Hlýtur hún því að dragast frá og reparerast." Árið 1799 er þilið á vesturstafninum orðið laslegt, og áleit prófasturinn það nauðsynlegt að setja nýtt þil fyrir kirkjuna með litlu for- skyggni fram af til að fyrirbyggja snjófok og súgvind. Verkið dróst, og því var hið sama ítrekað árið 1801. Erfitt veitti að afla viðar og koma verkinu í framkvæmd. Það er fyrst árið 1805, sem verkið var tilbúið. Er þá búið að setja ný þil við báða stafna. Og eru 3 gluggar á fram- stafni. Tveir með einni rúðu sinn hvoru meg- in dyra, og 1 með 9 rúðum fyrir ofan bita. Þá getur í fyrsta sinn síðan árið 1641, að eitthvað sé athugavert við hurðina: „Kirkjuhurðin þarf að endurbætast, en skráin er komin í gott stand.“ Jafnframt er getið árið 1807, að ný vængjahurð hafi verið smíðuð fyrir framkirkju- dyrnar og kostnaður tilgreindur við þá smíð meðal annarra útgjalda. Sú hurð kemur reynd- ar aldrei fram í skjölum eftir þetta. Einhvern tíma fyrir árið 1805 hlýtur hurðin að hafa orðið fyrir hnjaski. Árið 1779 er hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.