Saga


Saga - 1955, Page 41

Saga - 1955, Page 41
117 og er hún þar til sýnis.67) Þar að auki er vel gerð gipsafsteypa geymd í safninu, sem forn- leifasafnið danska sendi hinu nýstofnaða Þjóð- minjasafni að gjöf árið 1882.68) Hér á undan hefur hurðin verið rakin sem kirkjuhurð frá árinu 1641 til ársins 1850. Þá er þess fyrst getið, að hún hafi í upphafi verið skálahurð. Sá, sem setur þá skoðun fram, er sira Stefán Árnason, prófastur að Valþjófsstað. Er það gert í Antiquarisk Tidsskrift 1847, bls. 167, eftir umsögn sira Stefáns árið 1846. Skal sú skoðun rannsökuð með nokkurri gagn- rýni. Á Valþjófsstað var til forna merkilegur skáli. Fyrsta ritheimildin, sem ég kannast við, er í „Skýringum yfir Fornyrði Lögbókar" eftir Pál Vídalín, Reykjavík 1854, bls. 53. Þar eru taldir skálar að Valþjófsstað, Hrafnagili, Silfra- stöðum, Auðkúlu og Ljárskógum. „Um alla þessa skála og um legurúm í þeim öllum segir með einum rómi mál allra manna hér á landi, sonar og sonarsonar etc. eptir föður og föður- föður frá alda öðli mótmælalaust, að þá hafi smíðað Þórður Hræða með slíku formi rúmanna og slíkri lögun smíðarinnar, sem nú er sýnileg, og skal þó ekkert af þessum legurúmum öllum reynast meir á leingd enn tæpar 3 álnir vorra tíma, svosem trúverðugir menn hafa sagt mér frá skálanum á Valþjófsstað og Hrafnagili.“ Næstu heimild er að finna í úttekt staðarins árið 1734. Lýsingin er ekki eins ýtarleg og nú hefði verið kosið, því í henni er til hægðarauka vitnað í úttekt staðarins frá árinu 1698, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.