Saga


Saga - 1955, Page 50

Saga - 1955, Page 50
126 ið saga neðan af hurðinni, er hann reisti torf- kirkjuna. Að öðrum kosti væri hún of há, þar sem þakhæðin lækkaði töluvert. En sira Hjör- leifur endurbætti einnig skálann um líkt leyti eftir upphafi lýsingarinnar að dæma og úttekt- unum frá árunum 1734 og 1789. Þetta eitt gæti hæglega orðið til þess að skapa munnmælin um kirkjuhurðina sem skálahurð, sem standa svo letruð í fullkominni mynd í vísitazíu Helga Thordersens árið 1850. Áður hefur verið drepið á, að ,múkalokrekkj- urnar' gætu heimfærzt til miðalda. Ef til vill hefur skurðurinn í skálanum og á kirkjuhurð- inni verið eftir sama mann, þar sem sira Stefán segir, að skurðurinn í skálanum hafi verið áþekkur skurðinum á hurðinni. En þá gæti spurning sú gert vart við sig, hvernig skurður- inn í skálanum hefur verið? Voru drekar í hon- um, eða var hann framsetning í myndum af einhverri riddarasögu eða þá Völsungasögu, sem fyrir kemur í norskum stafkirkjum? Mörgum nútímamanninum finnst það óvið- eigandi að skera dreka, ljón og riddara á kirkju- hurð; svo var og álitið fyrir hálfri annarri öld, er menn tóku að brjóta heilann um uppruna þessa forngrips í sögustíl. Það verður og til að ýta undir samruna minnanna. Að vísu gengur djöfullinn um sem öskrandi ljón, leitandi að þeim, sem hann geti gleypt, 1. P. 5:8, en í Opb. 5:5 er Kristur ljónið af ætt Júda. Og ljónið er einnig táknmynd Markúsar guðspjallamanns. Riddarinn er táknmynd venjulegra dyggða fornra. Og hann brýtur á bak aftur veldi hins illa með því að leggja drek-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.