Saga - 1955, Síða 62
138
nordann / hvar Triekrappi er vnder settur /
enn forkirkiu viderner synast hellst heilleiger
/ Hused allt laslegt og þarf (bls. 193) bradra
vmbota vid ef vel skylldi vera------
Þskjs. Bps. A, II, 13:
1697. Bls. 43.-----Kyrkian i sjálfri sier er
ædigamallt og ásjálegt hús.------Bls. 44. —
— Sijdan hefur Beneficiatus á Yfirþak Há-
kyrkiunnar tilsetja látid med goodri Byggingu
og Trjenóglum efftir gómlu formi 68 grenibord
beggja Vegna med yfirstrokinne Tjóru, og ad
óllu velfrágeinged og lidlega tilsett---
Þskjs. Bps. A, II, 15:
1706. Bls. 40. — — Mariuskrini yfer allt-
are------
Bls. 42.-----Kirkian i Sialfre sier afgamallt
Hus allt af timbre, miög tilgeingen til nordurz,
underviderner eru Sterker þad á má Siá, enn
yfer þaked og Suden miög ágeingeleg, hurd er
Stör og sterk fyrer Kirkiunne med gömlu verke
og einum iárnhring innsettum med Silfur og
Aungre læsingu önnur Hurd á iárnum fyrer
forkirkiu, med hespu og lás, Glerglugge yfer
alltare heill, annar yfer Skriptarstöl brákadur,
þridie á Kors utbrote brotin, fiörde yfer Pre-
dikunarstol og so brotin.------
Þskjs. Bps. A, II, 15:
1727. Bls. 59.-----Kyrkiann sialf er oll af
tijmbre med utbrotum 8. stafgölf, tvo þau
Jnnstu og fremstu eru under minna forme enn
hin 4. óll under Reisefiól, sudadre ad utanverdu,
med standþilum til beggia hlida, Jtem framm
og til baka under og yfer bitum; 2. Stafgölf a
Chornum eru Súdud til hlida og ad austanverdu
upp J giegn, Kyrkiann er med feraum vind-