Saga - 1955, Qupperneq 64
140
Sómuleidis Utbrota Stóplar og Syllur, enn
efre Syllurnar urdu ei vel ransakadar, Sinast
þö gagnlegar, ad miklum parte þad á má siá.
Hurden stör og sterk fyrer Kyrkiunne med
gómlu Verke, og einumm Járnhring Jnnsett-
umm med Sylfur, enn ongre Læsingu, ónnur
Hurd á Járnumm firer forkyrkiu med Hespu,
til er sagdur önytur Lás Sem fyrer Kyrkiu-
dyrunum brukadur vered hafi.
Glerglugge litell Ifer Altare Heill, Annar
Jfer Skriftastöl brákadur, þridie á KörsUt-
brote, Nyr, fiörde Ifer prædikunarstöl og so
brotenn, Vijrdest Kyrkiann So sem hiin nii
stendur med óllum Sinum Vidum, glerglugg-
umm og gómlum prædikunarstöl, fráteknu Alt-
are med Gradu, og tveimur hurdum alls 8 c
og 20 aln. Torfvegger ad Kyrkiunne Nyhladn-
er beggiameigenn 120 al. Sinest nu pröfast-
enum og til kólludumm 6 dánumönnum ad skule
Kyrkiann under sama forme og nii er ((ad
breidd og Leingd) í spássíu) under torfþake
aptur Uppbiggiast af Nyumm, Sterkum, og
gagnlegum Vidumm, þá Kunne ei álaged minna
ad metast enn 40 c, ef sá skal skadlaus vera
sem Kyrkiuna Uppbigger, enn under ádur-
nefndumm biggingar vidumm Kyrkiunnar, eiga
eirnenn ad skiliast þeir sterker og gagnleger
Vider, sem iir þeirre gómlu Kyrkiu til Hinnar
Nyu briikader Verda.
--------(birkibitar! í „Jnsta Hiise“).
9° Skálenn heldur enn sama forme og bigg-
ingu sem Ummskrifad er J næstfyrerfarande
stadarens Úttekt, (1698) firer utann 3 lok-
Reckiur med þile framan fyrer J Kvenn-
skálanum sem þar nii ecke eru, og presturenn