Saga


Saga - 1955, Síða 98

Saga - 1955, Síða 98
174 gerðist, en hana virðist hafa skort hér í landi. En hvaða afsökun hefur herra Schulesen haft uppi fyrir landa sína? Þá, að ekki megi furða sig á því, að íslendingar, er hefði ekki séð vopn í svo mörg ár, skyldu ekki snúast til varn- ar, og að Reykjavík hefði þá verið brennd til kaldra kola. Sannarlega dálagleg afsökun, lík- legt sótt í sjálfs hans forðabúr, sem varla nokk- ur íslendingur vill eiga með honum, en ekki í hið öfluga vopnabúr sannleikans, sem jafnan geymir nóg vopn til þess að sigrast á lítil- mennsku í hverju máli. 0g að Islendingar yfir- leitt láti stjórnast af svo lágkúrulegri eigingirni, að þeir kjósi heldur að bera um alla framtíð bleyðunafn og æruleysingja en að fórna svo lítilfjörlegum bæ sem Reykjavík er, ef von væri að vinna eitthvað verulega á fyrir kon- ung og föðurland, er alltof fráleit, rakalaus og bíræfin ásökun. Hins vegar teljum vér að öllu leyti rétt, að þeir fórni ekki neinu af blindum ákafa, þegar því fer svo fjarri, að menn geti vænzt neins ávinnings, að hætta er á að baka landinu nýjan ófarnað, svo sem einmittt var árið 1809. Jafnvel í hinumhatrammlegastaófriði hafa allir hermenn, sem vandir eru að virð- ingu sinni, það að heilagri meginreglu að spilla engu, enda þótt fjandmannaeign sé, nema lík- legt megi telja, að ávinningur verði af í ófriðn- um. En herra Schulesen, sem hyggur sig full- trúa þeirra skoðana, sem voru efst á baugi á íslandi árið 1809, vælir og veinar ámátlega, þegar hann sér færi á að skjóta einhverju úr forðabúri sjálfs sín innan um heimildarskjöl- in, sem hann birtir (en höfundurinn er svo heppinn, að mest fer fyrir þeim), að ekki verð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.